26.9.2008 | 17:54
Kominn aftur!
Jćja, ég vil ekki bregđast vinum mínum. Ekki leiđ nema 10. mínútur ţar til ég hćtti viđ ađ hćtta hérna á Moggabloggi. Vil ekki missa ykkur kćru vinir, ţótt ritstífla angri mig um stund. Hef nóg ađ gera í Háskólanum viđ skriftir, ţótt ég fari ekki ađ bulla hérna öllum stundum. Lćt ţó heyra í mér eins og ég get, m.a ţegar viđ Sjálfstćđimenn berum gćfu til ađ fá Davíđ aftur í fársćtiráđherrann. Ţá förum viđ aftur ađ blómstra, ţví ţá mun hann losa okkur viđ alla djöfulsins lýđskrumara og Evrópufávita. Annars á ég marga vini og kunningja sem vilja hafa samband viđ mig hérna. Ţađ eru ekki allir á Facebook, en ţar má m.a finna Masterinn og fjölskyldu hans. Svo minni ég á einlćgt ćfingablogg og síđuna hjá Viktoríu. Fyrirgefiđ mér allir gamlir bloggvinir.
Spurt er
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.