10.000 manns

Mín spá er ađ 10. 000 manns verđa gjaldţrota á nćstu misserum.  Ég hef ekki hundsvit á hagfrćđi, en núna er allur bćrinn ađ tala um hagfrćđi.  Gengi, gengisvísitala, stýrivextir osf.  Spái 50% verđbólgu, en ţađ ţýđir 50 % launalćkkun.  Hvađ ţýđir ţađ fyrir ţá sem tóku gengislán.  Váá.  Mamma mía.

Sjálfur bauđst mér ađ taka gengislán í fyrra.   70% lán hjá Frjálsa Fjárfestingabankanum.  Ţví miđur gat ég ekki brúađ biliđ, ţannig ađ ég neyddist til ađ taka 80% lán hjá Íbúđarlánasjóđi.  Mikiđ djöful var ég svekktur.  Er ekki eins svekktur í dag, en samt óttast ég nćstu daga og vikur.

Í dag er ég ekki í sem verstum málum, en mađur veit aldri.  Áriđ 2000 var ég sjálfur á barma gjaldţrots.  Skuldađi marga mánuđi í afborganir af öllum lánum.  Ţrjá mánuđi hér og ţrjá mánuđi ţar.  Vanskilagjöld og dráttarvextir.  Hótanir um fjárnám osf.  Ţessi tími herti mig mikiđ og ég komst ađ mestu úr ţessu.  Tók til hjá mér á mörgum sviđum.  Ég verđ kannski ekki sá fyrsti sem verđur gjaldţrota, en mađur veit aldrei.

Mér skilst ađ efnahagslćgđir taki yfirleitt mörg ár.  Ţetta lagast ekki á morgun og viđ skulum samt ekki láta hugfallast.  Ţetta lagast allt vonandi.

Ég var ađ vinna í fiski á Kirkjusandi í gamla daga.  Síđan ţótti mér skrítiđ ađ ganga um á marmaragólfinu á Kirkjusandi rúmlega áratug síđar.  Hvernig vćri nú ađ breyta ţessu húsi aftur í frystihús og ţjóđin lćri nú ađ vinna almennilega.  Fannst rosalega gaman ađ sjá minn gamla vinnufélaga fyrir utan Kirkjusand, daginn sem íhaldiđ rćndi bankanum.  Hann talađi um skrítna hluti.  Ţađ var líka margt skrítiđ brallađ á Kirkjusandi í gamla daga.  

glitnir1.jpg

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góđan aldur og í góđu jafnvćgi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband