16.11.2008 | 07:12
Förum svo í mál við Breta
Svo ætti ríkið (Kaupþing) að fara í mál við Breta. Að beita hryðjuverkalögum á vinarþjóð vegna Landsbankans er auðvitað ófyrirgefanlegt. Ég get bara ekki litið á bresk stjórnvöld sömu augum lengur. Verðum samt að fá þetta lán til að spyrna okkur frá botninum. Vonandi náum við okkur upp úr þessu hyldýpi.
![]() |
Lánsumsókn Íslands hjá IMF afgreidd á miðvikudag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spurt er
Hvað á ég að gera á HM?
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.8.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 5165
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Evrópuleiðtogar hvetja til aukins þrýstings á Rússland
- Fundurinn undarlegur: Hvað fær Trump í staðinn?
- Vildi vinna fyrir ICE en var sendur til Íslands
- Slitnaði upp úr friðarviðræðum út af Frökkum
- 200 handteknir í mótmælum á Þingtorginu
- Hafa miklar áhyggjur af efninu
- Það verður engin innrás gerð í Mexíkó
- Heyja stríð gegn rottum New York-borgar
Athugasemdir
Ætli bann við slíkum lögsóknum sé ekki hluti af samkomulaginu!
Meinhornið, 16.11.2008 kl. 09:42
Það er ekki ótrúlegt. Þetta eru svíðingar
Alma (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 16:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.