25.11.2008 | 06:48
Heimsmeistarar
Hér má sjá Sigfús Fossdal nýkrýndan heimsmeistara WPF kraftlyftingasambandsins í yfirţungavigt. Kappinn lyfti m.a 330 kg í bekkpressu sem er ađ sjálfsögđu mesta ţyngd Íslendings í ţeirri grein. Íslendingar unnu til fjölda gullverđlauna á mótinu. M.a ćtlađi Masterinn sjálfur ađ mćta til leiks og keppa í sínum aldurflokki í réttstöđulyftu. Ţví miđur komst hann ekki á mótiđ tapađi hann ţar međ hugsanlega gullinu í sínum flokki. Mađur vinnur víst ekki lottóvinning, nema ađ spila međ voru einkunnarorđ Einkunnameistarans. Úrslit mótsins m.a međal annars nálgast hér:
Mynd ţessi er tekin voriđ 2007 á Akureyri, eftir Íslandsmót Kraftlyftingasambands Íslands. Sigfús Fossdal vann ţá sinn flokk og stigabikarinn, en Masterinn náđi bara ţriđja sćti í sínum flokk. Fyrir ţađ fékk hann forláta verđlaunagrip. En verđlaunin hafa ekki ennţá skilađ sér í hans hendur. Nánar um ţađ síđar!
Spurt er
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.