Mótmæli

Það er víðar en á Íslandi sem allt er að sjóða upp úr vegna spilltra stjórnvalda.  En -fugt við Íslendinga þá "kunna" Tælendingar að mótmæla.  Og ekki veit ég hvernig fer fyrir Óla Thai og Nuu sem ætluðu að fara til Thai á föstudaginn.  Spurning hvort þau þurfa að fresta ferðinni.  Hins vegar hefur ástandið í Bangkok oft enginn áhrif á fólk á öðrum stöðum á landinu.  Þetta átti líka við þegar þegar valdaránið var framið fyrir tveim árum.  Þá varð undirritaður ekki var við neitt, enda fórum við þá ekki til Bangkok.
mbl.is Báðir flugvellir Bangkok lokaðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góðan aldur og í góðu jafnvægi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband