27.11.2008 | 07:47
Mótmæli
Það er víðar en á Íslandi sem allt er að sjóða upp úr vegna spilltra stjórnvalda. En -fugt við Íslendinga þá "kunna" Tælendingar að mótmæla. Og ekki veit ég hvernig fer fyrir Óla Thai og Nuu sem ætluðu að fara til Thai á föstudaginn. Spurning hvort þau þurfa að fresta ferðinni. Hins vegar hefur ástandið í Bangkok oft enginn áhrif á fólk á öðrum stöðum á landinu. Þetta átti líka við þegar þegar valdaránið var framið fyrir tveim árum. Þá varð undirritaður ekki var við neitt, enda fórum við þá ekki til Bangkok.
Báðir flugvellir Bangkok lokaðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spurt er
Hvað á ég að gera á HM?
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.