Kominn í frí

Þá er maður kominn i sjálfskipað bloggfrí.  Það hófst þó fyrir nokkrum vikum, en stefnan er að munda lyklaborðið hérna þegar efni og ástæða þykir til.  Það verður þá vonandi í lok júlí eða byrjun ágúst.  Það er nefnilega margt að gerast sem maður þarf að huga að, m.a er maður kominn í góðan anda í kraftlyftingum eftir að hafa átt í þrálátum meiðslum í vetur.  Einnig hefur maður hafið kartöflurækt og ætla að taka frí mest innanlands í sumar.  Sjáumst þá síðar í sumar þegar maður hefur bætt sig í öllu og minni á:

Æfingablogg hér:

Myndir hér:

Víkingaskák hér:

Móturhjólasíða hér:

 2009_064.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góðan aldur og í góðu jafnvægi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband