Færsluflokkur: Bloggar
2.5.2012 | 22:06
Ættartré mitt frá Sverri Noregskonungi (styttri útgáfa)
Ein frænka mín sendi mér ættbræðiblogg, sem ég byrjaði að leika mér með. Samkvæmt nýjustu útreikningum er ég nú í 24 lið frá Hákoni "Gamla" Hákonarsyni Noregskonungi.
Sverrir konungur var sonur Sigurðar ,, munns,, Haraldssonar, Noregskonungs og Gunnhildar Sigurðardóttur. Afi Sverris var Haraldur ,,gilli,, Noregskonungur, Magnússonar, ..berfætts,, Ólafssonar Noregskonungs.
1. Sverrir Sigurðarson Noregskonungur f. um 1157-4.3.1202
m. Ástríður Hróarsdóttir ( Astrid Roesdatter) hjákona.
2. Hákon Sverrisson Noregskonungur f. um 1178
m. Inga frá Vartegi
3. Hákon Hákonarson (hinn gamli) Noregskonungur f.um 1204-14.12.1263
m. Kanga hin unga (hjákona)
4. Cecilía Hákonardóttir, síðar drottning Manar og Suðureyja ( um 1248)
m. Herra Gregorius (Gregorius Andresson) riddari. lenndur maðr. f.um 1200
5. Sigríður Gregoríusdóttir, kanslara og barónsfrú í Noregi f. 1240
m. Gauti Erlingsson, kanslari Noregs og barón af Tolga
6. Hákon Gautason, hirðmaður á Refi í Noregi (um 1260-1304)
m.Hólmfríður Erlingsdóttir, húsfrú á Refi
7. Margrét Hákonardóttir, prófastfrú í Björgvin í Noregi f. 1285
m. Þorsteinn (míta) Hallgrímsson, prófastur við Postulakirkjuna í Björgvin
8. Öndundur Þorsteinsson, að öðru leiti óþekktur f. 1315
9. Hólmfríður Öndundardóttir, húsfreyja á Dal í Rennisey, gift 2.6.1366
m. Ingimundur Óþyrmisson, bóndi í Dal á Reynnisey á Rogalandi
10. Guðríður Ingimundardóttir, hirðstjórafrú á Strönd í Selvogi fædd í Noregi 1374
m. Vigfús Ívarsson (Hólm) hirðstjóri 1390-1413 fæddur 1350-1402
11. Margrét Vigfúsdóttir, húsfreyja á Möðruvöllum, f.1406-1486
m. Þorvarður Loftsson,,ríki,, höfðingi og stórbóndi á Möðruvöllum f.1410-1446
12. Guðríður Þorvarðardóttir, sýslumannsfrú í Teigi í Fljótshlíð og Strönd f. 1440
m. Erlendur Erlendsson, sýslumaður í Rangárþingi f. um 1430-1495
13. Vigfús Erlendsson, hirðstjóri og lögmaður að Hlíðarenda í Fljótshlíð f.1466
14.Guðríður Vigfúsdóttir 1495 - 1570
15. Guðrún Sæmundsdóttir 1520 - 1596
16. Hólmfríður Árnadóttir 1550 - 1634
17. Guðríður "yngri" Árnadóttir 1580 - 1613
18. Magnús Þorsteinsson 1605 - 1662
19. Einar Magnússon 1649 - 1716
20. Sigurveig Einarsdóttir 1691
21. Jón Brynjólfsson 1735 - 1800
22. Magnús Jónsson 1788
23. Þorsteinn Magnússon 1831
24. Jóhanna Sigurbjörg Þorsteinsdóttir 1873 - 1948
25. Sigrún Unnur Halldórsdóttir 1916 - 1999
26. Rúnar Gunnarsson 1944
27. Gunnar Freyr Rúnarsson 1965
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.5.2012 | 21:39
Ættartré mitt frá Sverri Noregskonungi
Sverrir konungur var sonur Sigurðar ,, munns,, Haraldssonar, Noregskonungs og Gunnhildar Sigurðardóttur. Afi Sverris var Haraldur ,,gilli,, Noregskonungur, Magnússonar, ..berfætts,, Ólafssonar Noregskonungs.
1. Sverrir Sigurðarson Noregskonungur f. um 1157-4.3.1202
m. Ástríður Hróarsdóttir ( Astrid Roesdatter) hjákona.
2. Hákon Sverrisson Noregskonungur f. um 1178
m. Inga frá Vartegi
3. Hákon Hákonarson (hinn gamli) Noregskonungur f.um 1204-14.12.1263
m. Kanga hin unga (hjákona)
4. Cecilía Hákonardóttir, síðar drottning Manar og Suðureyja ( um 1248)
m. Herra Gregorius (Gregorius Andresson) riddari. lenndur maðr. f.um 1200
5. Sigríður Gregoríusdóttir, kanslara og barónsfrú í Noregi f. 1240
m. Gauti Erlingsson, kanslari Noregs og barón af Tolga
6. Hákon Gautason, hirðmaður á Refi í Noregi (um 1260-1304)
m.Hólmfríður Erlingsdóttir, húsfrú á Refi
7. Margrét Hákonardóttir, prófastfrú í Björgvin í Noregi f. 1285
m. Þorsteinn (míta) Hallgrímsson, prófastur við Postulakirkjuna í Björgvin
8. Öndundur Þorsteinsson, að öðru leiti óþekktur f. 1315
9. Hólmfríður Öndundardóttir, húsfreyja á Dal í Rennisey, gift 2.6.1366
m. Ingimundur Óþyrmisson, bóndi í Dal á Reynnisey á Rogalandi
10. Guðríður Ingimundardóttir, hirðstjórafrú á Strönd í Selvogi fædd í Noregi 1374
m. Vigfús Ívarsson (Hólm) hirðstjóri 1390-1413 fæddur 1350-1402
11. Margrét Vigfúsdóttir, húsfreyja á Möðruvöllum, f.1406-1486
m. Þorvarður Loftsson,,ríki,, höfðingi og stórbóndi á Möðruvöllum f.1410-1446
12. Guðríður Þorvarðardóttir, sýslumannsfrú í Teigi í Fljótshlíð og Strönd f. 1440
m. Erlendur Erlendsson, sýslumaður í Rangárþingi f. um 1430-1495
13. Vigfús Erlendsson, hirðstjóri og lögmaður að Hlíðarenda í Fljótshlíð f.1466
m. Guðrún Pálsdóttir, húsfreyja að Hlíðarenda f. 1480
14. Guðríður Vigfúsdóttir, húsfreyja í Ási, Holtum f. 1495-1570
m. Sæmundur ,,ríki,, Eiríksson, Lögréttumaður í Ási, Holtum f. 1480-1552
15. Guðrún Sæmundsdóttir, húsfreyja á Hlíðarenda í Fljótshlíð f.1520-1596
m. Árni Gíslason, sýslumaður á Hlíðarenda f. 1520-1587
16. Ingibjörg Árnadóttir, húsfreyja á Innra-Hólmi, Akraneshreppi f. 1550-1633
m. Gísli Þórðarson, Lögmaður sunnan og vestan, Innra-Hólmi f. 151545-1619
17. Ástríður Gísladóttir, húsfreyja á Haga, Barðaströnd f.1583-1644
m. Jón ,,eldri,, Magnússon, sýslumaður í Dalasýslu, bjó á Haga. f.1566-1641
18. Ingibjörg Jónsdóttir, húsfreyja á Bæ í Hrútafirði, f.1615-1703
m. Þorleifur Kortsson, lögmaður á Bæ í Hrútafirði. f. 1615-1698
19. Þórunn Þorleifsdóttir, húsfreyja á Möðruvöllum f.1655-1696
m. Lauritz Hanson Scheving, Sýslumaður í Vaðlaþingi, bjó á Mörðuvöllum. f.1664-1722
20. Hannes Lauritzson Scheving, Sýslumaður á Munkaþverá í Eyjafirði. f. 1694-1726
21. Lauritz Hannesson Scheving 1723 - 1784
22. Margrét Lauritzdóttir Scheving 1747 - 1818
23. Stefán Einarsson 1770 - 1847
24. Margrét "eldri" Stefánsdóttir 1796 - 1866
25. Stefán Jónsson 1817 - 1890
26. Halldór Stefánsson 1856 - 1929
27. Sigrún Unnur Halldórsdóttir 1916 - 1999
28. Rúnar Gunnarsson 1944
29. Gunnar Freyr Rúnarsson 1965
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.2.2012 | 21:53
Víkingaskákþing Reykjavíkur!

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.3.2011 | 05:46
Já

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.2.2011 | 07:51
Nei
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2010 | 05:52
Er alvarleg að hugsa um að hætta á facebook?!
Nei, kannski ekki alveg strax, því plúsarnir eru enn miklu fleiri en mínusarnir. Hef kynnst mörgu nýju skemmtilegu fólki. En líka endurnýjað ágæt kynni við fólk, sem ekki hafa verið mikil síðustu áratugina. Gamla ættingja, vini og skólafélaga.
Það eru samt bara þessi örfáu sem teljandi eru á annarri hendi. Á tæplega 700 facebook vini. Örfáir hafa hent mér út eða jafnvel hafnað vináttu. Þetta eru kannski ættingjar, eða einhverjir gamlir kunningjar sem hafa einhverjar skrítnar ástæður.
En þetta er geymt en ekki gleymt. Þið örfáu sem hafa kramið hjarta mitt. Nöfn ykkar verða geymd í sálartetrinu næstu árin.
Það er svo skrítið að þessir fáu einstaklingar hafa kannski brosað breiðast og viljað spjallað manna mest þegar maður hefur hitt það. Viljað skiptast á símanúmerum og verið með álíka falsheit.
Núna er maður amk er maður farinn að skoða viðkomandi einstakling gaumgæfilega hvort hann sé týpa til að líka þetta samskiptaform áður en maður býður viðkomandi "vináttu". Ef viðkomandi er bara með 20-100 vini er líklegt að hann vilji ekki safna.
Litið dæmi. Ég hef aðeins einu sinni hafnað vináttu. Einn furðufuglinn vildi einu sinni vera bloggvinur minn en ákvað síðan einn daginn að hreinsa mig út. Síðar sá hann mig á facebook og vildi verða facevinur minn.
Þvílíkt fífl. Tala aldrei við hann aftur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.8.2010 | 20:31
Loksins!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.8.2010 | 07:48
Biskupsmálið II
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.6.2010 | 18:21
Víkingaskákin í Kastljósi á RÚV!
Víkingaskákin tók kipp í vetur, eftir mörg mögur ár. Við höfum verið c.a sex strákar sem hafa hist nokkrum sinnum á ári síðan 2002. Fjöldin hefur ekki verið að angra okkur, enda teljum við flestir að styrkur Víkingaskákarinnar liggi í sérstöðu hennar. Skiptir þá engu máli hvort iðkendur séu sex eða sexhundraðþúsund. Við sem stöndum að Víkingaklúbbnum höfum þó ákveðið að halda skákinni gangandi svo lengi sem við drögum andan og hver veit nema Víkingaskákin eigi eftir að eiga framhaldslíf!
Umfjöllun RÚV um Víkingaskákina má sjá hér:
Bloggsíða Víkingaklúbbsins hér:
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2010 | 00:12
C(ASH)
"Here is a special announcement to the British and Dutch Governments: For your information there is no C in the Icelandic alphabet, so when you ask for Cash, all you get is Ash "
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Spurt er
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar