17.11.2007 | 17:25
Glæsilegt
Það er var aldeilis flottur árangur hjá Bjarna Sæm skákmeistara, sem er búsettur nú um stundir á Bahamaeyjum. Hvergerðingurinn, sem er líka með rætur í Borgarnesi, ef ég man rétt er sigurvegarinn, en ég er þó ekki viss hvort hann hafi teflt sem gestur eður ei. Það er líka gleðilegt að hann er skráður í hina geysi sterku sveit Víkingaklúbbsins, sem er á góðri leið með að verða Íslandsmeistari skákfélaga (í fjórðu deild)
.
Hvergerðingur Bahamameistari í skák | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spurt er
Hvað á ég að gera á HM?
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sumir sækja sér einhverja meðaldúdda í austur-evrópu. aðrir einhverja meðaldúdda í vestur-evrópu.
kátir biskupar sækja menn til færeyja en víkingasveitin fær bahamameistarann í liðið.
toppar allt.
arnar valgeirsson, 17.11.2007 kl. 20:08
Við erum með Bahamameistarann, Ísl. meistara í bréfskák (Jónas Spari), bestu Víkingaskákmenn í heimi, Faaborg meistarann í skák árið 1996. Íslandsmeistara í réttstöðulyftu & pull and push og Ísl. meistara í ólympískum lyftingum (dr. Frölich) Gettu betur meistara (Gústi), Borgarnesmeistara í skák (John) og Þorgeir margfaldan bréfskákmeistara. osf osf.......arnar kemur þú bara ekki yfir til okkar og æfingar klúbbsins verða í VIN....Prófum Víkingaskákina laufabrauð!
Gunnar Freyr Rúnarsson, 20.11.2007 kl. 12:41
jamm, það væri ekki það vitlausasta. þyrftum reyndar að fara í þessa hefðbundnu líka. svo er verið að biðja um fisher random einnig þannig að af nógu er að taka.
við gætum nú smellt í b-lið þarna niðurfrá...
annars er jólamótið 17. des og skyldumæting. en við kíkjum við við sundin fyrst og höldum jólatúrneríngu þar. þar kemur þú sterkur inn og þá er ég ekki að tala um hnébeygju sko...
arnar valgeirsson, 20.11.2007 kl. 17:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.