Jól

Auđvitađ höldum viđ Jól. Ţau eru hluti af okkar íslensku menningu, ţau eru hluta af vestrćnni menningu og alheimsmenningu. Ţau eru ekki einu sinni kristinn. Sennilega eru ţau bara forn heiđin hátíđ eins og m.a Ásatrúarfólk og Vottar Jehóvar halda fram. Norrćnir menn héldu JUL (Yule) löngu fyrir daga Jesú.  Ţ.s löngu áđur enn ţeir höfđu heyrt á manninn minnst.  En reyndar eru flestir jákvćđir á jólin. Nema ţá helst Vottarnir, en ţeir geta ţá bara fariđ upp í bústađinn sinn međ grenjandi krakkana sína sem skilja örugglega ekkert í grimmd foreldranna ađ hleypa ţeim ekki í geđveikina.  Hjá Múslimum og Bahaium er Jesú spámađur og í lagi ađ minnast hans eins og annarra spámanna. Ţetta er ábyggilega almenn afstađa flestra múslima og fólks sem tilheyra öđrum "trúarbrögđum". Mér sýnist til dćmis Thailendingarnir vera bara nokkuđ ánćgđir međ ţetta tilstand. Og ekki er ég sjálfur í neinum kristnum söfnuđi. Samt eiga jólin ađ vera skilda, ţví ţau hafa fylgt okkur frá landnámi. Hátíđ ljóss og friđar. Og viđ minnumst trésmiđsins frá Nazareth í Galileu, sem stundađi alveg magnađa heimspeki og stjórnamálastúss. Bara setningin: "Sá yđar sem syndlaus er kasti fyrsta steininum." er alveg mögnuđ Ég greip bara svona eina línu úr guđspjöllunum af handahófi. Hún ćtti ađ vera nćg ástćđa fyrir ţví ađ viđ minnumst ţessa manns. Ţótt ekki standi ţađ í biblíunni ađ viđ eigum ađ fagna fćđingarhátíđ hans, enda veit enginn hvenćr hann var í raun fćddur.  Vonandi taka trúleysingjarnir í Siđmennt ekki af okkur jólin.  Hef raunar enga trú á ţví og minnist ţess reyndar ekki ađ ţeir hafi veriđ ađ agnúast út í jólahaldiđ.  Nei, jólin eru fyrst og fremst ćvaforn heiđinn siđur.  Eđa svona bland í poka.  Skiptir reyndar litlu máli fyrir mig, ţví ţau mega alveg vera afmćlisdagur Hurđaskellis mín vegna.  Gleđilega hátíđ, vinir, vandamenn, bloggvinir, vinnufélagar og ađrir trúleysingjar

Gleđileg jól 

สุขสันต์วันคริสมาส
Hyvää joulua!
Merry Christmas!
God Jul!
Froehliche Weihnachten!
Feliz Navidad!
Glćdelig Jul!
Prejeme Vam Vesele Vanoce a stastny Novy Rok!
Ruumsaid juulupőhi!
No eliniz Ve Yeni Yiliniz Kutlu Olsun!
Pozdrevlyayu s prazdnikom Rozhdestva is Novim Godom!
Buone Feste Natalizie!
Gledileg Jol!
Gajan Kristnaskon!
Kerstfeest en een Gelukkig Nieuwjaar!
Boas Festas e Feliz Ano Novo!
Felices Pasquas Y Felices ano Nuevo! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góđan aldur og í góđu jafnvćgi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Fćrsluflokkar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband