17.1.2008 | 01:36
Til hamingju!
Hann Davíđ okkar á afmćli í dag. Hann er hvorki meira né minna en sextugur í dag. Einn mesti stjórnmálamađur síđustu aldar ćtlar ađ bjóđa okkur í Ráđhúsiđ í dag milli klukkan 17.00-19.00. Ég ćtti ađ geta mćtt til ađ samfagna foringjanum. Ég og Siggi Rúnar mćtum og fáum okkur kaffi og kleinur. Vonandi hittum viđ mikiđ af skemmtilegu fólki í afmćlinu. Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég sakna karlsins mikiđ úr íslenskum stjórnmálum. En sem betur fer ţá fáum viđ ađ sjá karlinn í afkomanda hans, en sonur hans Ţorsteinn er farinn ađ líkjast karlinum međ hverju árinu. Ég man alltaf ţegar ég rćddi viđ Baldur Hermannsson félaga minn og ég spurđi hann um möguleikann á ţví ađ klóna Davíđ, til ađ hér héldist endalaus stöđuleiki. Hann sagđi ađ ţađ vćri auđvitađ draumurinn, en fyrst ţyrfti ađ styrkja Kára Stefánsson & Íslenska erfđargreiningu til ađ draumurinn gćti rćst. Annars er ástćđulaust ađ vera međ einhverja draumóra, ţví sonur Davíđs er mjög efnilegur og tekur vonandi viđ krúnunni einn daginn. Ţess vegna ţurftum viđ Sjálfstćđismenn ađ koma honum á ţing sem allra fyrst. Best vćri ađ byrja fyrir norđan og ţví fundum viđ handa honum gott dómaraembćtti, međan hann vćri ađ kynnast norđlendingum og norđlendingar honum. Annars leiddist mér ţessar árásir niđurrifsaflana af vinstri kantinum á ráđningu Ţorsteins. Tökum sem dćmi Pétur Hafstein sem mótmćlti ráđningunni harđlega. Er hann alveg búinn ađ gleyma sjálfur ţegar hann hóf sinn feril. Áriđ 1981 var hann skipađur sýslumađur á Ísafirđi, af Friđjóni Ţórđarsyni ţáverandi ráđherra sjálfstćđiflokksins. Pétur Hafstein var sonur Jóhans Hafstein fyrrum formanns Sjálfsóđísflokksins. Umdeild á sinum tíma? Já, svo er sagt

Spurt er
Hvað á ég að gera á HM?
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

malacai
laufabraud
baldher
lampshadow
bingi
gattin
vglilja
hreinn23
gunnarb
don
hrannarb
ingabesta
altice
ottarfelix
badi
siggisig
godinn
vefritid
vestfirdir





Athugasemdir
Dásmleg mynd.
Hólmdís Hjartardóttir, 17.1.2008 kl. 01:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.