Refskák

Ég hef bara veriđ pínu down yfir ástandinu í ţjóđfélaginu.  Allir eru ađ svíkja alla.  Menn fá heilu hnífasettin í bakiđ og ţjóđfélagiđ er gegnsýrt af spillingu.  Nýlega birtust hér á klakanum tvćr japanskar ekkjur.  Fyrst kom Yoko til ađ sýna okkur friđarsúluna síđasta haust og sama dag sprakk borgarstjórnarmeirihluti framsóknar og íhalds.  Núna fyrir nokkrum dögum kom ekkja Bobby Fischers til Íslands og ţann daginn sprakk Rei-meirihlutinn í tćtlur, ţegar Guđfađir meirihlutans fékk bođ um Borgarstjórastólinn.  Sagt var ađ Garđar Sverrisson og Miako hefđu stolist til ađ jarđa meistara Fischer án ţess ađ vinir hans á Íslandi hefđu hugmynd um ţađ.   Vinir og ćttingjar Fischers urđu auđvitađ ćfir.  Gćti hugsast ađ Garđar Sverris og Miako hafi veriđ ađ uppfylla síđustu óskir meistarans um hverjir mćttu mćta í jarđarförina.  Ćttingjar Fischers fengu sér lögfrćđing á Íslandi og gat ég ekki séđ betur en hann vćri enginn annar en Guđjón Ólafur Ţverslaufa, mađurinn sem hrakti Björn Inga úr Framsókn.  Guđjón Ólafur sendi bréfiđ sem kom öllu af stađ og mćtti síđan í Silfur Egils međ heilt hnífasett í bakinu.  Hann ásakađi m.a ţá Björn Inga og Óskar Bergsson um ađ ganga í Boss-jakkafötum á kostnađ kjördćmisráđs Framsóknarflokksins.  Hvađ í andskotanum skiptir ţađ mig máli?  Ef nokkrar skyrtur og bindi eru spilling, hvađ er ţá spilling?  Var ţađ ekki engillinn hann Guđjón sem var formađur allsherjarnefndar alţingis, ţegar tengdadóttir umhverfisráđherra fékk ríkisborgararétt eftir nokkrar vikur á Íslandi.  Ţađ var spilling og ég man ađ ég gekk um gólf frođufellandi af reiđi yfir gjörningi ţessum og strikađi m.a Guđrúnu Ögmundsdóttir út af lista Samfylkingarinnar í síđustu alţingiskosningum.  Skipti ţá engu máli, ţótt hún  vćri í heiđurssćtinu á lista Samfylkingarinnar.  Guđjón Ólafur lét ekki blađamenn ná í sig í nokkra daga og á endanum voru allir búnir ađ gleyma Jónínumálinu.   Ég hefđi viljađ ađ Guđjón hefđi veriđ minntur á ţennan gjörning í dag, ţegar hann hefur nú hrakiđ Björn Inga úr pólitíkinni.  Ţađ skal taka fram ađ ég held ađ tengdadóttir ráđherrans og ráđherrann sjálfur hafi ekki átt skiliđ fjölmiđlafáriđ sem geisađi eftir ţessa makalausu afgreiđslu, en allt var ţetta hnífamanninum ađ kenna.  Hnífamáliđ hafđi síđan óbein áhrif inn í borgarstjórnina, ţegar Villi Volgi Bjór og Ólafur tćkifćrissinni ákváđu ađ rćna völdum í borginni.  Var ţetta bara ekki bara ekki nótt hinna löngu hnífa.  Já í refskák stjórnmálanna er öllum brögđum beitt og traust og trúnađur eru marklaus orđagjálfur í munni spilltra stjórnmálamanna.  Ég vil samt óska nýjum borgarstjórnarmeirihluta og nýjum borgarstjóra til hamingju međ nýja embćttiđ.  Ég hitti Ólaf Magnússon áriđ 2000 útí í Sarasóta í Florida.  Ţar var ég staddur ásamt Narfa bróđur og Jóa Johnsen skemmtiferđ, en Jóhann var ţar vegna mikillar frćđsluráđstefnu međ öđrum lćknum.  Viđ Narfi ákváđum ađ kíkja í heimsókn.  Ólafur var ţá hinn hressasti og ţannig vil ég muna eftir honum.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

ólafur er reyndar enn hinn hressasti bara enda kominn í toppjobb.

en jamm, ţađ er ljóta skítalyktin af ţessu mađur og ég er stoltur af unga fólkinu ađ láta í sér heyra á pöllunum.

en láttu í ţér heyra vćni, milljón elo stig á leiđ austur á föstudag...

arnar valgeirsson, 29.1.2008 kl. 23:08

2 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

Ég er farinn ađ fíla Ólaf.  hann verđur kannski besti stjórinn "ever".  En ef hann hefđi komiđ fram eins og "Bonnevik" (hvađ sem Nojarinn hét aftur) um áriđ, ţá hefđu allir fyrirgefiđ honum allt. 

ég vćri til í ađ koma austur međ ţér, ţs ef ţú keyrir ekki á milljón elóstigum.  verđum í bandi, skákmógúll.....

Gunnar Freyr Rúnarsson, 31.1.2008 kl. 00:18

3 Smámynd: arnar valgeirsson

sendi ţér póst á karrppov.... en heyrđu í mér. stórmót auđvitađ. 848-7914

fer fjögur á föstudag

arnar valgeirsson, 31.1.2008 kl. 00:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góđan aldur og í góđu jafnvćgi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 4820

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband