Hræsni

Maður minnir sig á það á hverjum degi hversu miklir hræsnarar við erum.  Bara ein lítil frétt.  Bandaríkin fóru í stríð gegn hinu vonda Írak.  Þar átti að vera hin mesta harðstjórn.  Ég held samt viðbjóðurinn í Sadi Arabíu verði aldrei upprættur.  Í Sadi Arabíu gilda Sharía lög.  Afbökuð lög Kóransins, sem eru sennilega hvergi eins almenn og í Sadí-arabíu.  Bestu vinir Bandaríkjanna eru bara villimenn.  Hjá Sadam Hússein ríkti einræði, en hann hélt þó niður trúarofstæki.  Það kom mér eiginlega ekkert á óvart þegar það fréttist að réttindi kvenna í Írak hafa gjörsamlega horfið eftir að Sadam var steypt.  Hjá Hussein var menntunarstig hátt og konur höfðu það hvergi betra í miðausturlöndum.  Í Sadi-arabíu og dvergríkjunum við Persaflóa ríkir trúarofstæki og viðbjóður.  Ég hef m.a fengið að heyra þó nokkrar sögur frá Íslendingum sem hafa horft upp á aftökur í Jedda.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er nú einmitt hroki og hleypidómar, græðgi og öfund m.a. sem herja á okkar aumu mannlegu sálir. Það er eilífðar bárátta að vinna að eigin framförum. Og þakka þér fyrir að benda á þvílík mannréttindabrot og niðurlæging er viðhöfð víða í hinum múslimsku ríkjum þar mannréttindi og frjáls tjáning er fótum troðin.

Alma (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 22:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góðan aldur og í góðu jafnvægi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband