Hrćsni

Mađur minnir sig á ţađ á hverjum degi hversu miklir hrćsnarar viđ erum.  Bara ein lítil frétt.  Bandaríkin fóru í stríđ gegn hinu vonda Írak.  Ţar átti ađ vera hin mesta harđstjórn.  Ég held samt viđbjóđurinn í Sadi Arabíu verđi aldrei upprćttur.  Í Sadi Arabíu gilda Sharía lög.  Afbökuđ lög Kóransins, sem eru sennilega hvergi eins almenn og í Sadí-arabíu.  Bestu vinir Bandaríkjanna eru bara villimenn.  Hjá Sadam Hússein ríkti einrćđi, en hann hélt ţó niđur trúarofstćki.  Ţađ kom mér eiginlega ekkert á óvart ţegar ţađ fréttist ađ réttindi kvenna í Írak hafa gjörsamlega horfiđ eftir ađ Sadam var steypt.  Hjá Hussein var menntunarstig hátt og konur höfđu ţađ hvergi betra í miđausturlöndum.  Í Sadi-arabíu og dvergríkjunum viđ Persaflóa ríkir trúarofstćki og viđbjóđur.  Ég hef m.a fengiđ ađ heyra ţó nokkrar sögur frá Íslendingum sem hafa horft upp á aftökur í Jedda.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er nú einmitt hroki og hleypidómar, grćđgi og öfund m.a. sem herja á okkar aumu mannlegu sálir. Ţađ er eilífđar bárátta ađ vinna ađ eigin framförum. Og ţakka ţér fyrir ađ benda á ţvílík mannréttindabrot og niđurlćging er viđhöfđ víđa í hinum múslimsku ríkjum ţar mannréttindi og frjáls tjáning er fótum trođin.

Alma (IP-tala skráđ) 8.2.2008 kl. 22:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góđan aldur og í góđu jafnvćgi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 4821

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband