15.2.2008 | 12:11
Meistaramót
Meistaramót Víkingaklúbbsins verđur haldiđ í kvöld í húsnćđi Skáksambands Íslands. Teflt verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Hvort mótiđ verđur monrad eđa allir viđ alla rćđst af ţáttökufjölda. Nokkrir gestir hafa ţegar ţegiđ bođ um ađ vera međ í mótinu m.a einn stórmeistari, en fyrirvarinn var ađ vanda stuttur, en ákveđiđ var ađ hiđ vaska liđ Víkingaklúbbsins myndi hittast til ađ ţétta liđiđ fyrir seinni hluta Íslandsmóts skákfélaga. Víkingaklúbburinn er í 2-3 sćti eftir fyrri hluta mótsins. Í seinni hluta mótsins fćr sveitin heldur betur liđstyrk, ţví til landsins er kominn Bahamameistarinn í skák, en Bjarni Sćmundsson er einn af međlimum klúbbsins eftir sameiningu Víkingaklúbbsins og sveit Guttorms Tudda, en úr ţeirri sveit komu m.a Bjarni Bahamameistari og Ţorgeir Einarsson bréfskákmeistari. Einnig ćtlar Sveinn Ingi Sveinsson, Íslandsmeistari í snörun 1984 og núverandi Al-heimsmeistari í Víkingaskák 2007 ađ tefla í seinni hlutanum. Viđ stefnum ađ sjálfsögđu á Íslandsmeistaratitilinn í fjórđu deild.
Spurt er
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
úff hvađ ég hefđi tekiđ heiđurssćtiđ međ stćl. en var ađ éta ţorramat...
arnar valgeirsson, 16.2.2008 kl. 05:26
Mér tókst ađ vinna meistamótiđ. En kann bara ekki ađ búa til exel-skjal.
Gunnnar Fr xx 11/2 11 11 11 71/2
Haraldur Baldursson 01/2 xx 01 01 11 41/2
Sigurđur Ingason 00 10 xx 11 10 4
Bjarni Sćmundsson 00 10 00 xx 10 2
Ingimundur/Ágúst 00 00 10 01 xx 2
Gunnar Freyr Rúnarsson, 18.2.2008 kl. 13:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.