Mótmćli eđa skrílslćti?

Ég veit ekki hvađ skal segja?  Var ekki á svćđinu og veit ekki hvađ gerđist.  Horfđi ţó á beina útsendingu frá "mótmćlunum" í dag og fannst ţetta eitthvađ óraunverulegt.  Leiđ eins og ég vćri ađ horfa á fréttamyndir frá París eđa Tíbet.  Eđa frá Torgi hins himneska friđar fyrir áratug, en ég heyrđi í útvarpinu í dag ađ gárungarnir vćru farnir ađ kalla ţetta hringtorg uppi Norđlingaholti, Torg hins himneska friđar.

Ég er ađ sjálfsögđu á móti skrílslátum, en er samt ánćgđur ađ Íslendingar geta mótmćlt eins og menn.  Hingađ til hefur landinn látiđ allt yfir sig ganga.  Ţađ er kannski 2-3 skipti á síđustu öld sem sambćrilegir atburđir hafa gerst.  Gúttóslagurinn 1932.  Innganga landsins í Nató áriđ 1949 og einhver stúdentamótmćli í tíđ 68-kynslóđarinnar.  Ţađ er ţví kannski 50 ár síđan lögreglan hefur ţurft ađ berja svona marga í einu.  

Hvernig vćri nú ađ mótmćla alvöru ranglćti eins og kvótakerfinu, eftirlaunafrumvarpinu og öllum náttúruspjöllunum.  Eru Íslendingar loksins ađ verđa menn eđa?


mbl.is 21 handtekinn í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góđan aldur og í góđu jafnvćgi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband