Óttar forseti

Ég ćtla mér ađ kjósa ţennan mann sem arftaka Guđfríđar Lilju Grétarsdóttur í embćtti forseta Skáksambands Íslands. Hinn frambjóđandinn Björn Ţorfinnsson er mjög efnilegur og ber af sér góđan ţokka. En ég ţekki hann ekki neitt. Hef aldrei talađ viđ hann og ótrúlegt en satt aldrei teflt viđ hann. Nema kannski á ICC. Er ţó ekki viss. Björn er líka á mikilli uppleiđ í skákinni og ţađ vćri synd ađ skemma ţađ, en Björn er núverandi atskákmeistari Íslands.  Óttar er hins vegar gamall félagi og ţrátt fyrir ađ vera oftast stigalćgri hefur karlinn haft mig oftar í skákinni. Hann er líka skemmtilega athyglissjúkur.  Hann mćtti ţó  blogga meira karlinn! 

Óttar býđur sig fram í embćtti forseta.

 

Ottar_Felix_Hauksson_forma_ur_TR_2005-


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góđan aldur og í góđu jafnvćgi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 4815

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband