Ćfingablogg

Ég ćtla mér ađ byrja međ létt ćfingablogg á gömlu bloggsíđunni minni.  Í sumar hef ég veriđ ađ ćfa frekar létt í Silfursporti og hef m.a veriđ ađ ćfa međ hrikalegum köllum eins og Sverri Deddmaster og Brúno beljaka.  Eftir 4. maí hef ég veriđ í hálfgerđum kellingaćfingum ţessum mönnum til mikillar armćđu, en núna í dag var kominn tími til ađ taka yfir góđar ţyngdir í réttstöđunni.  3. maí síđastliđinn átti ég mitt besta mót og bćtti mig m.a í samanlögđu um heil 35. kíló.  Samt hef ég veriđ ađ mćta ađ skyldurćkni, enda lćrđi ég ţađ hjá vin mínum Herđi Magg hnébeygjutrölli úr Heilkennasambandinu ađ mađur ćtti alltaf ađ ćfa minnst 3-4 sinnum í viku sama hvađ á bjátar.  Ţađ er ţví enginn ástćđa til ađ hćtta ađ keppa núna, enda mikil gróska hjá áhugasambandinu WPC og Metal sambandinu.  Ţví miđur var ég ekki í standi til ađ keppa á Guttormsmótinu hjá Metal um daginn, en stefni á Íslandsmótiđ í réttstöđu í ágúst, síđan á Fógetamótiđ í bekkpressu og kannski stćrsta mótiđ hjá mér verđi í nóvember. 

Mikill andi er nú í ţessu sporti, enda varđ félagi okkar Sigfús Skyri Evrópumeistari í kraftlyftingum um daginn og kona hans Skyrfrúin varđ líka Evrópumeistari í  kvennaflokki.  Síđan hefur ţví veriđ fleygt ađ sjálfur Benedikt Magnússon sé ađ huga ađ "comeback" í sportinu. 

Ćfingabloggiđ byrjar ađ sjálfsögđu međ upprifjun frá 3. maí, ţegar Masterinn náđi ađ toga upp 282,5 kg í réttstöđulyftu og vann ţar međ bráđskemmtilegan 110 kg flokk á Íslandsmóti hjá öđru sambandinu.

Ćfingablogg : http://gunzfreyr.blogspot.com/

Međ nýrri tölvu eru tćknimálin loks komin í lag og mun mađur ţví loksins geta sett inn einhverjar myndir.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góđan aldur og í góđu jafnvćgi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband