9.7.2008 | 13:07
Viđ rákum gyđinga burt
Auđvitađ átti Ramses og lögfrćđingur hans ađ sćkja um ríkisborgararétt til allsherjarnefndar, ţví ţađ er besti möguleikinn fyrir fólk utan Schengensvćđisins ađ verđa ekki sendir úr landi. Ţađ hefđi alveg mátt reyna á ţađ, ţví sú nefnd var ansi hjálpleg á sínum tíma.
Annars eru auđvitađ flestir sendir burt af ţeim hćlisleitendum sem hingađ leita. Frćgt er hvernig íslensk stjórnvöld snéru viđ gyđingum á sínum tíma. En sennilega er frćgasta dćmiđ um útlendingahatur Íslendinga ţegar Nathan Friedman var sendur úr landi áriđ 1921. Nathan sem ţjáđist af augnsjúkdómi kom hingađ til Íslands snemma á síđustu öld var vísađ úr landi áriđ 1921. Ég skrifađi m.a menntaskálaritgerđ um ţetta mál á sínum tíma og er ţetta mál mörgum minnistćtt. Litli drengurinn Nathan var gyđingur og leiddar eru líkur ađ ţví ađ hann hafi lokiđ lífskeiđi sínu í einni af útrýmingarbúđum nasista.
Kćrt til ráđherra í dag vegna máls Paul Ramses | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Spurt er
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gunnar, ćtterni Nathans hafđi ekkert međ brottvísunina ađ gera. Hann lést síđan fyrir stríđ, ekki í búđum. Ţađ er löngu vitađ. Ágćtt ađ hafa grunnţćttina á hreinu áđur en fariđ er af stađ og bullađ...
Snorri Bergz, 11.7.2008 kl. 06:34
Nú ertu hćttur ađ verja gyđingana? Vitna bara í hiđ fróma rit DV og bók Hendrik Ottesen sem hann skrifađi áriđ áriđ 1961 um atburđina örlagaríku. Ţađ er löngu vitađ, ágćtt ađ hafa grunnţćttina á hreinu áđur en fariđ er stađ og bullađ..
Gunnar Freyr Rúnarsson, 11.7.2008 kl. 12:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.