Gullmaður

Hef engan áhuga á sundi, en það er gaman að fylgjast með þessu "fyrirbæri", Michael Phelps.  Heyrði um daginn að hann hefði hinn fullkomna vöxt í sundið.  Langar hendur, stuttar fætur.  hann er á góðri leið með að jafna árangur Mark Spitzfrá því í Munchen 1972.

Ég fylgdist líka með júdómanninum okkar í nótt.  Hann komst í aðra umferð en tapaði þar fyrir írönskum fauta, sem barðist frekar óheiðarlega.  Þormóður á þó séns á uppreisnarglímu.

Hef líka verið að horfa á "strákana okkar".  Strákarnir okkar keppa í handboltanum, sem er eins og menn vita léleg jaðargrein.  Ekkert ósvipað indversku rottuhlaupi.  En ég stend samt alltaf með strákunum.  Áfram Ísland!


mbl.is Sjötta gullið hjá Phelps
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikki Phelps virðist vera millistig manns og fisks: straumlínuskrokkur.. stuttir fætur... sem enda í einskonar blöðkum nr.49

Jaðarsport hefur löngum virkað á Íslandinu: glíman.. júdó.. handbolti.. fara í sjómann.. Á að telja upp meira? Við erum spes

Alma (IP-tala skráð) 15.8.2008 kl. 14:08

2 Smámynd: Sigurður Sigurðsson

Og síðan eru menn að falla á steraprófinu á Ólympíuleikunum. Meira að segja í jaðaríþróttum.

Sigurður Sigurðsson, 15.8.2008 kl. 17:15

3 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

Gaman að þú sért lifandi Sigurður.  Ég hitti nefnilega gamlan vin þinn Sigurð Ísmann.  Þið voruð víst  saman á síðutogurunum í gamla daga. 

Gunnar Freyr Rúnarsson, 15.8.2008 kl. 22:45

4 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

http://www.mbl.is/mm/sport/frettir/2008/08/16/phelps_med_sjo_gullverdlaun/

Phelps er búin að jafna Spitz í fjölda gulla... þs á einum ólympíuleikum!

Gunnar Freyr Rúnarsson, 16.8.2008 kl. 08:02

5 identicon

.. og Ísland komið áfram í 8 liða úrslit í handbolta á Ól Við getum ýmislegt !

Alma (IP-tala skráð) 16.8.2008 kl. 14:44

6 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

Gott hjá strákunum okkar!

Gunnar Freyr Rúnarsson, 16.8.2008 kl. 14:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góðan aldur og í góðu jafnvægi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Færsluflokkar

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband