100 metrar

Það var eins gott að Gay var ekki með, því annars hefði þetta orðið hálfgert gay-pride.  En Usain Bolt frá Jamaica sigraði hins vegar glæsilega í 100 metrunum.  Ég hafði reyndar aldrei séð hann hlaupa, en held að ég hafi séð hann í gær í undanrásunum, þar sem hann labbaði í mark, eins og í sjálfu úrslitahlaupinu.  Það er reyndar ótrúlegt að hann hafi leyft sér að hætta að hlaupa, þegar 15. metrar voru eftir, en setja samt heimsmet.  Tími hans var 9.69, en hvað hefði gerst ef hann hefði ekki hætt að hlaupa.  Þetta er í raun fáránlegt og maðurinn hlýtur að vera algerlega steiktur í hausnum.
mbl.is Gay ekki í úrslit í 100 metra hlaupinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

Hér er einn skemmtilegur linkur.  Ég stjórnaði reyndar einu sinni keppninni drekktu betur, en núna hefur einn frækinn nafni minn tekið við sjálfri keppninni.  Síðast var þemað gay-pride.  Ég hef fengið símtöl vegna þessa og vill upplýsa að þetta er ekki ég heldur nafni minn.  Kannski maður skelli sér aftur í spurningakeppni, en ég hef ekki mætt í um 2. ár...

http://www.visir.is/article/20080806/LIFID01/749721048

Gunnar Freyr Rúnarsson, 17.8.2008 kl. 11:18

2 identicon

Þetta er ótrúlega góður árangur hjá Bolt...9.69 Master ekki 10.69...Hann er vaxinn í einhverjum gíraffa hlutföllum og er alveg geggjað stórstígur! Magnað að sjá hann vinna svona létt og "labba" í lokin!

Sir Magister (IP-tala skráð) 17.8.2008 kl. 13:34

3 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

auðvitað, takk.  ég man ekki hvað þeir voru að hlaupa Carl Lewis og Ben Johnson?  Var ekki Ben með 9,79 best?

Gunnar Freyr Rúnarsson, 17.8.2008 kl. 23:49

4 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

Fann þetta!  Ben hljóp 9.79 a.m.k

http://www.youtube.com/watch?v=cCh5QswxQ6k

Gunnar Freyr Rúnarsson, 17.8.2008 kl. 23:55

5 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

http://www.youtube.com/watch?v=MVRl8gihrHM&feature=related

Carl Lewis hleypur á 9.78 væntanleg hliðarvindur....

Gunnar Freyr Rúnarsson, 18.8.2008 kl. 00:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góðan aldur og í góðu jafnvægi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 4739

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband