22.8.2008 | 12:35
STRÁKARNIR OKKAR
Gott hjá strákunum okkar. Hverjir eru ţađ sem eru annars ađ níđa handboltann niđur. Talandi um jađaríţrótt og fámennisíţrótt. Fótbolti er reyndar vinsćlasta íţrótt í heimi, en handboltinn kemur eitthvađ í humátt á eftir, nánar tiltekiđ númer hundrađ fimmtíu og ţrjú. Tveim sćtum á eftir indversku rottuhlaupi. Nei ţessi brandari er auđvitađ útţynntur. Handboltinn er auđvitađ alvöru íţrótt og viđ stöndum svo sannarlega međ strákunum okkar.
Íslendingar í úrslitaleikinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Spurt er
Hvað á ég að gera á HM?
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Ákćrđur fyrir morđ á 13 ára stúlku
- Svíar virđa ögranir Rússa ađ vettugi
- Efast ekki um ađ Bandaríkin átti sig á skilabođum
- 281 hjálparstarfsmađur drepinn á árinu
- Sjötti ferđamađurinn er látinn
- Segjast hafa drepiđ fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir ađ friđi verđi ađeins náđ međ afli
- Rússar sagđir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi nćsti dómsmálaráđherra
Athugasemdir
Hallćrisleg athugasemd. Fáránleg. Einn sem gat ekki bara glađst. Nei varđ ađ pota. Spurning um ađ not bíb dćmiđ hans Óla. Í stađ ţess ađ segja eitthvađ neikvćtt gastu bara sagt bíb. Hefur ţú ekki eitthvađ jákvćtt ađ segja ţá er spurning um bíba smá.
Hanna (IP-tala skráđ) 22.8.2008 kl. 17:22
Hanna mín Ég dýrka strákana okkar ţessa dagana. Hjarta mitt er ađ rifna af stolti. Skil ekki hvađ ţú átt viđ um niđurrifsstarfsemi. Hins vegar hef ég stundum veriđ fúll á móti, eins og gengur. Ţá kalla ég ţetta sport rottuhlaup
Gunnar Freyr Rúnarsson, 22.8.2008 kl. 18:40
Boltaíţróttir á Olympíuleikum hafa nú ekki ţótt merkilegar hingađ til en vegur ţeirra fer samt vaxandi. Viđ klakverjar höfum auđvitađ veriđ sérlega lélegir á ţessum leikum í sundinu, badmintoninu, og frjálsu íţróttunum (leikarnir snúast mest um frjálsar)en reyndar ágćtt ţannig hjá judomanninum okkar.
Aldeilis rábćr frammistađa handboltaliđsins gleđur ţjóđina auđvitađ mjög og verđlaun ţar í öllu falli stórkostlegt. Kannski gull,hver veit?
Sir Magister (IP-tala skráđ) 23.8.2008 kl. 07:49
Heyr, heyr Ţó stundum sé glensađ og grínađ ţá er enginn vafi á ađ Allir Íslendingar hljóta bara ađ samgleđjast góđu gengi landans, í sama hverju er.
Ţađ var auđvitađ löngu kominn tími á ađ gera stóra hluti á stóru móti eins og 'OL og nú er ţađ handboltinn sem blómstrar ađ ţessu sinni. Viđ höfum reyndar alltaf veriđ góđ/ir í honum og trúlega er ţađ hin sterklega líkamsbygging okkar
Áfram.. alla leiđ upp á efsta pall!
Alma (IP-tala skráđ) 23.8.2008 kl. 12:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.