29.10.2008 | 23:39
Sá besti
Viswanathan Anand hefur sýnt og sannað að hann er besti skákmaður heims í dag. Hann er bestur meðal jafningja, en hann er að mig minnir einnig núverandi heimsmeistari Fide. Hann sigraði Vladimir Kramnik nokkuð öruggega í einvíginu, en fyrirfram bjóst maður við jafnara einvígi.
Anand varði heimsmeistaratitilinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spurt er
Hvað á ég að gera á HM?
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Guardiola: Gat ekki farið núna
- Ég þoli það ekki!
- Fer alltaf í klippingu hjá Stjörnumanni
- Ég hef engar áhyggjur af þessu
- Fram nálgast toppbaráttuna
- Guardiola samdi til 2027
- Þörf á innisundlaugum á Akranesi og Akureyri
- Viggó óstöðvandi í naumum sigri
- Gerðu landsliðsmarkverðinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram
Athugasemdir
Það er talið að Anand hefði orðið heimsmeistari fyrir 15 árum ef Kasparov hefði ekki verið að þvælast fyrir honum. Núna er Anand hinsvegar orðinn 38 ára gamall og ætti því að byrja að dala hægt og sígandi næstu árin. En það sýnir samt styrkleika Anand að hann skuli vera bestur í heiminum orðinn 38 ára.
Chessparov (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 13:28
hann er jú væntanlega með þeim betri. líka í hraðskák. vann meira að segja mót í ráðhúsinu.
en hann hefur aldrei unnið mót í perlunni og nær aldrei að verða þar með flesta vinninga tvö ár í röð. lofa því.
arnar valgeirsson, 30.10.2008 kl. 17:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.