4.11.2008 | 11:25
Breytingu strax
Það er kominn tími á breytingu á ríkisstjórnarheimilinu. Ég krefst þess af Samfylkingunni að hún höggvi á hnútinn. Annars fellur sá ágæti flokkur niðri í svartholið með íhaldinu, sem hefur stjórnað ríkisfjármálunum síðustu 17. ár. Ég kaus Samfylkinguna og ef ekkert gerist í þessari viku, þá mun ég halla mér að Vinstri Rauðum.
![]() |
Mest verðbólga á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spurt er
Hvað á ég að gera á HM?
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Spotify liggur niðri
- Orðið kona vísi til líffræðilegs kyns
- Hleypa ekki neinni aðstoð inn á Gasasvæðið
- Læknar segja Gasasvæðið að breytast í fjöldagröf
- Höfnuðu tillögu um vopnahlé á Gasa
- Trump hótar Harvard-háskóla
- Sex ára fangelsi vegna umfjöllunar um Navalní
- Einn 70 milljóna bíll á dag
- Endurupptaka hafin á máli Weinsteins
- Yrði risastór umbun fyrir hryðjuverk
Athugasemdir
Það er 10% verðbólga á matvælum í Finnlandi. þar er einnig 8% atvinnuleysi. Finnar eru bæði í ESB og með Evru. hvar er árangurinn?
Fannar frá Rifi, 4.11.2008 kl. 11:38
Smáþjóðum hefur vegnað vel í Evrópusambandinu. Bendi á nýju þjóðirnar, eins og Eystrasaltþjóðirnar og Pólverjar osf. Annars hefðum við aldrei lent í þessu bankahruni, ef við værum þegar komin með evruna. Núna væri mér alveg sama þótt við tækjum upp norsku krónuna, því ég held að íslenska krónan sé steindauð. Vil frekar halda, húsinu og ganga þá frekar inn í norska ríkjasambandið...
Gunnar Freyr Rúnarsson, 4.11.2008 kl. 19:08
Úff, að heyra til ykkar.. ætli maður verði að dusta rykið af skandinavískunni fljótlega?
Den norske krone.. mig sundlar
Alma (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 22:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.