4.11.2008 | 11:25
Breytingu strax
Ţađ er kominn tími á breytingu á ríkisstjórnarheimilinu. Ég krefst ţess af Samfylkingunni ađ hún höggvi á hnútinn. Annars fellur sá ágćti flokkur niđri í svartholiđ međ íhaldinu, sem hefur stjórnađ ríkisfjármálunum síđustu 17. ár. Ég kaus Samfylkinguna og ef ekkert gerist í ţessari viku, ţá mun ég halla mér ađ Vinstri Rauđum.
Mest verđbólga á Íslandi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Spurt er
Hvað á ég að gera á HM?
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ er 10% verđbólga á matvćlum í Finnlandi. ţar er einnig 8% atvinnuleysi. Finnar eru bćđi í ESB og međ Evru. hvar er árangurinn?
Fannar frá Rifi, 4.11.2008 kl. 11:38
Smáţjóđum hefur vegnađ vel í Evrópusambandinu. Bendi á nýju ţjóđirnar, eins og Eystrasaltţjóđirnar og Pólverjar osf. Annars hefđum viđ aldrei lent í ţessu bankahruni, ef viđ vćrum ţegar komin međ evruna. Núna vćri mér alveg sama ţótt viđ tćkjum upp norsku krónuna, ţví ég held ađ íslenska krónan sé steindauđ. Vil frekar halda, húsinu og ganga ţá frekar inn í norska ríkjasambandiđ...
Gunnar Freyr Rúnarsson, 4.11.2008 kl. 19:08
Úff, ađ heyra til ykkar.. ćtli mađur verđi ađ dusta rykiđ af skandinavískunni fljótlega?
Den norske krone.. mig sundlar
Alma (IP-tala skráđ) 4.11.2008 kl. 22:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.