Skákin viđ Sćvar

Ég tek ţessa dagana ţátt í Íslandsmóti öđlinga í skák.  Í fyrstu umferđ var ég kominn međ kolunniđ á IM Sćvar Bjarnason og var m.a međ hrók yfir.  Ţví miđur lék ég skákinni illa af mér, en í nćstu tveim umferđum sigrađi ég andstćđinga mína, m.a popparann hressa Óttar Felix.  Ég er ţví međ 2/3, ţegar sex umferđir eru eftir.  Vonandi verđ ég í toppbaráttunni til enda.

Hvítt:  IM Sćvar Bjarnason

Svart:  Gunnar Fr. Rúnarsson

1. d4 Nf6 2. c4 g6 3. g3 3Bg7 4. Bg2 d5 5. cxd5 Nxd5 6. e4 Nb6 7. Ne2 O-O 8. O-O Bg4 9. f3 Be6 10. Nbc3 Bc4 11. Be3 Nc6 12. d5 Bxc3 13. bxc3 Ne5 14. Bh6 Re8 15. Qd2 c6 16. Qd4 f6 17. Rfe1 cxd5 18. Nf4 Nc6 19. Qe3 d4 20. cxd4 Qxd4 21. Bh3 e5 22. Ne2 Bxe2 23. Rxe2 Qxa1+ 24. Kg2 Nd4 25. Rf2 Rad8 26. f4 

Í ţessari  stöđu lék ég 26....Re6, sem er frekar slappur leikur en hefđi samt átt ađ vinna auđveldlega.  Ég átti hins vegar ađ leika 26.....Rc4, sem hefđi klárađ hann strax.  Heilum hrók yfir og međ ágćtan tíma.  Veit ekki hvernig ég fór ađ glutra ţessu niđur!

pos3.jpg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góđan aldur og í góđu jafnvćgi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband