27.11.2008 | 18:09
Nú
Það er einmitt hætta í svona ástandi að upp komi lýðskrumarar sem fara ekki að leikreglum. Það að hóta valdaráni niðrá Austurvelli er anzi hættulegur leikur. Sjálfur er ég í hópi hinna svokölluðu mótmælenda, en ef Hrörður Torfa ætlað að handvelja ræðumenn og bola öðrum burt fer byltingin að éta börnin sín. Ekki vill hann heldur gefa upp hvernig hann velur fólkið, en þar með er hann ekkert betri en ríkisstjórnin. Og af hverju mega ræðumenn ekki tengjast einhverjum stjórnmálaflokki? Er eitthvað betra að handvelja einhverja krakka, sem aldrei hafa dýft hendi í kalt vatn, eða upplifað kreppu. Þetta er að verða frekar klént....
Á ekki von á byltingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spurt er
Hvað á ég að gera á HM?
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi gerspillta ríkisstjórn okkar ætti auðvitað að segja af sér sem fyrst. En fyrst þau virðast ekki ætla að gera það heldur sitja sem fastast, hvað eigum við þá til bragðs að taka? Afhverju var Haukur Hilmarsson handtekinn fyrir að mótmæla með lýðræðislegum hætti, en ekki Geir Hilmar Haarde & félagar fyrir embættisafglöp og tröðkun á lýðræðinu? Ef við fjarlægjum þetta fólk af valdastólum með öllum tiltækum ráðum þá erum við ekki að berjast gegn lýðræði heldur með því. Burt með fasismann úr íslensku þjóðfélagi!
Guðmundur Ásgeirsson, 27.11.2008 kl. 21:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.