13.12.2008 | 00:14
Hvað næst?
Verður þess ekki krafist að Ögmundur Jónasson lækki launin. Ég hitt mann um daginn, sem var yfir sig hneykslaður yfir því að Ögmundur væri að taka milljón á mánuði sem formaður BSRB. En þeir sem vita betur vita að það er ekki hægt að lækka launin hans. Ögmundur er "prinsep" maður. Hann tekur enginn laun fyrir verkalýðsforustuna. Betra væri ef fleiri væru eins og hann.
Laun stjórnenda LV lækkuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spurt er
Hvað á ég að gera á HM?
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Síðast þegar ég vissi var Ögmundur þingmaður og annar tekinn við? þannig að eigum við ekki að tala um einhvern annan?
Sigurbjörg, 13.12.2008 kl. 01:55
Ögmundur Jónasson er Formaður BSRB ásamt því að vera Alþingismaður.
Guðmundur (IP-tala skráð) 13.12.2008 kl. 07:09
Hélt að hann væri ennþá hjá "okkur". 'Eg er nefnilega bæði í sjúkraliðafélaginu og SFR. Það yrði slæmt ef annar tæki við, því þá þyrfti að borga honum milljón á mánuði. Ögmundur á auðvitað heima hjá "okkur" í samfylkingunni. Hann er svona vinstri krati. En hins vegar er hann víst líka í stjórnarmaður í lífeyrissjóðnum okkar. Þar með er hann beggja vegna borðsins. Og það er ekki nógu gott. Þs vill þá auðvitað ekki fella niður verðtryggingu tímabundið. Þá tapar auðvitað sá sem lánar, þs glæpasjóðurinn. Ég meina lífeyrissjóðurinn....
Gunnar Freyr Rúnarsson, 14.12.2008 kl. 00:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.