Ćttartré mitt frá Sverri Noregskonungi (styttri útgáfa)

Ein frćnka mín sendi mér ćttbrćđiblogg, sem ég byrjađi ađ leika mér međ. Samkvćmt nýjustu útreikningum er ég nú í 24 liđ frá Hákoni "Gamla" Hákonarsyni Noregskonungi.

Sverrir konungur var sonur Sigurđar ,, munns,, Haraldssonar, Noregskonungs og Gunnhildar Sigurđardóttur. Afi Sverris var Haraldur ,,gilli,, Noregskonungur, Magnússonar, ..berfćtts,, Ólafssonar Noregskonungs.

1. Sverrir Sigurđarson Noregskonungur f. um 1157-4.3.1202

m. Ástríđur Hróarsdóttir ( Astrid Roesdatter) hjákona.

2. Hákon Sverrisson Noregskonungur f. um 1178

m. Inga frá Vartegi

3. Hákon Hákonarson (hinn gamli) Noregskonungur f.um 1204-14.12.1263

m. Kanga hin unga (hjákona)

4. Cecilía Hákonardóttir, síđar drottning Manar og Suđureyja ( um 1248)

m. Herra Gregorius (Gregorius Andresson) riddari. lenndur mađr. f.um 1200

5. Sigríđur Gregoríusdóttir, kanslara og barónsfrú í Noregi f. 1240

m. Gauti Erlingsson, kanslari Noregs og barón af Tolga

6. Hákon Gautason, hirđmađur á Refi í Noregi (um 1260-1304)

m.Hólmfríđur Erlingsdóttir, húsfrú á Refi

7. Margrét Hákonardóttir, prófastfrú í Björgvin í Noregi f. 1285

m. Ţorsteinn (míta) Hallgrímsson, prófastur viđ Postulakirkjuna í Björgvin

8. Öndundur Ţorsteinsson, ađ öđru leiti óţekktur f. 1315

9. Hólmfríđur Öndundardóttir, húsfreyja á Dal í Rennisey, gift 2.6.1366

m. Ingimundur Óţyrmisson, bóndi í Dal á Reynnisey á Rogalandi

10. Guđríđur Ingimundardóttir, hirđstjórafrú á Strönd í Selvogi fćdd í Noregi 1374

m. Vigfús Ívarsson (Hólm) hirđstjóri 1390-1413 fćddur 1350-1402

11. Margrét Vigfúsdóttir, húsfreyja á Möđruvöllum, f.1406-1486

m. Ţorvarđur Loftsson,,ríki,, höfđingi og stórbóndi á Möđruvöllum f.1410-1446

12. Guđríđur Ţorvarđardóttir, sýslumannsfrú í Teigi í Fljótshlíđ og Strönd f. 1440

m. Erlendur Erlendsson, sýslumađur í Rangárţingi f. um 1430-1495

13. Vigfús Erlendsson, hirđstjóri og lögmađur ađ Hlíđarenda í Fljótshlíđ f.1466

14.Guđríđur Vigfúsdóttir 1495 - 1570

15. Guđrún Sćmundsdóttir 1520 - 1596

16. Hólmfríđur Árnadóttir 1550 - 1634

17. Guđríđur "yngri" Árnadóttir 1580 - 1613

18. Magnús Ţorsteinsson 1605 - 1662

19. Einar Magnússon 1649 - 1716

20. Sigurveig Einarsdóttir 1691

21. Jón Brynjólfsson 1735 - 1800

22. Magnús Jónsson 1788

23. Ţorsteinn Magnússon 1831

24. Jóhanna Sigurbjörg Ţorsteinsdóttir 1873 - 1948

25. Sigrún Unnur Halldórsdóttir 1916 - 1999

26. Rúnar Gunnarsson 1944

27. Gunnar Freyr Rúnarsson 1965


Ćttartré mitt frá Sverri Noregskonungi

Sverrir konungur var sonur Sigurđar ,, munns,, Haraldssonar, Noregskonungs og Gunnhildar Sigurđardóttur. Afi Sverris var Haraldur ,,gilli,, Noregskonungur, Magnússonar, ..berfćtts,, Ólafssonar Noregskonungs.

1. Sverrir Sigurđarson Noregskonungur f. um 1157-4.3.1202

m. Ástríđur Hróarsdóttir ( Astrid Roesdatter) hjákona.

2. Hákon Sverrisson Noregskonungur f. um 1178

m. Inga frá Vartegi

3. Hákon Hákonarson (hinn gamli) Noregskonungur f.um 1204-14.12.1263

m. Kanga hin unga (hjákona)

4. Cecilía Hákonardóttir, síđar drottning Manar og Suđureyja ( um 1248)

m. Herra Gregorius (Gregorius Andresson) riddari. lenndur mađr. f.um 1200

5. Sigríđur Gregoríusdóttir, kanslara og barónsfrú í Noregi f. 1240

m. Gauti Erlingsson, kanslari Noregs og barón af Tolga

6. Hákon Gautason, hirđmađur á Refi í Noregi (um 1260-1304)

m.Hólmfríđur Erlingsdóttir, húsfrú á Refi

7. Margrét Hákonardóttir, prófastfrú í Björgvin í Noregi f. 1285

m. Ţorsteinn (míta) Hallgrímsson, prófastur viđ Postulakirkjuna í Björgvin

8. Öndundur Ţorsteinsson, ađ öđru leiti óţekktur f. 1315

9. Hólmfríđur Öndundardóttir, húsfreyja á Dal í Rennisey, gift 2.6.1366

m. Ingimundur Óţyrmisson, bóndi í Dal á Reynnisey á Rogalandi

10. Guđríđur Ingimundardóttir, hirđstjórafrú á Strönd í Selvogi fćdd í Noregi 1374

m. Vigfús Ívarsson (Hólm) hirđstjóri 1390-1413 fćddur 1350-1402

11. Margrét Vigfúsdóttir, húsfreyja á Möđruvöllum, f.1406-1486

m. Ţorvarđur Loftsson,,ríki,, höfđingi og stórbóndi á Möđruvöllum f.1410-1446

12. Guđríđur Ţorvarđardóttir, sýslumannsfrú í Teigi í Fljótshlíđ og Strönd f. 1440

m. Erlendur Erlendsson, sýslumađur í Rangárţingi f. um 1430-1495

13. Vigfús Erlendsson, hirđstjóri og lögmađur ađ Hlíđarenda í Fljótshlíđ f.1466

m. Guđrún Pálsdóttir, húsfreyja ađ Hlíđarenda f. 1480

14. Guđríđur Vigfúsdóttir, húsfreyja í Ási, Holtum f. 1495-1570

m. Sćmundur ,,ríki,, Eiríksson, Lögréttumađur í Ási, Holtum f. 1480-1552

15. Guđrún Sćmundsdóttir, húsfreyja á Hlíđarenda í Fljótshlíđ f.1520-1596

m. Árni Gíslason, sýslumađur á Hlíđarenda f. 1520-1587

16. Ingibjörg Árnadóttir, húsfreyja á Innra-Hólmi, Akraneshreppi f. 1550-1633

m. Gísli Ţórđarson, Lögmađur sunnan og vestan, Innra-Hólmi f. 151545-1619

17. Ástríđur Gísladóttir, húsfreyja á Haga, Barđaströnd f.1583-1644

m. Jón ,,eldri,, Magnússon, sýslumađur í Dalasýslu, bjó á Haga. f.1566-1641

18. Ingibjörg Jónsdóttir, húsfreyja á Bć í Hrútafirđi, f.1615-1703

m. Ţorleifur Kortsson, lögmađur á Bć í Hrútafirđi. f. 1615-1698

19. Ţórunn Ţorleifsdóttir, húsfreyja á Möđruvöllum f.1655-1696

m. Lauritz Hanson Scheving, Sýslumađur í Vađlaţingi, bjó á Mörđuvöllum. f.1664-1722

20. Hannes Lauritzson Scheving, Sýslumađur á Munkaţverá í Eyjafirđi. f. 1694-1726

21. Lauritz Hannesson Scheving 1723 - 1784
22. Margrét Lauritzdóttir Scheving 1747 - 1818
23. Stefán Einarsson 1770 - 1847
24. Margrét "eldri" Stefánsdóttir 1796 - 1866
25. Stefán Jónsson 1817 - 1890
26. Halldór Stefánsson 1856 - 1929
27. Sigrún Unnur Halldórsdóttir 1916 - 1999
28. Rúnar Gunnarsson 1944
29. Gunnar Freyr Rúnarsson 1965


Víkingaskákţing Reykjavíkur!

vikingamot.jpgVíkingskákţingiđ var haldiđ í tilefni skákdagsins mikla og afmćli Friđriks Ólafssonar fimmtudaginn 26. janúar. Mótiđ var haldiđ á veitingastađnum The Dubliner og átta keppendur mćttu til leiks í stórskemmtilegu móti. Mikiđ gekk á og víkingar og valkyrjur áttust viđ á reitunum 85. Lea ţýđversk dama frá Nurnberg sem hér starfar á vegum Rauđa Krossins tefldi á sínu fyrsta víkingamóti og stóđ sig međ prýđi. Tefldar voru sjö umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Sigurđvegari varđ Gunnar Fr. Rúnarsson. Unglingaverđlaun hlaut Dagur Ragnarsson og kvennaverđlaun hlaut Lea. Úrslit: 1. Gunnar Fr. Rúnarsson 7.0 vinn af 8. 2. Dagur Ragnarsson 5.0 v. 3-4. Halldór Ólafsson 4.0 v. 3-4. Ólafur B. Ţórsson 4.0 v. 5-6. Kristófer Jóhannsson 3.0 5-6. Arnar Valgeirsson 3.0 7. Jón Trausti 2.0 8. Lea 0.5

Er orđinn alveg helsterkur.  Stefni á ađ taka 315 kg í deddi í vor Devil

Nei

Ćtla ekki ađ láta kúga mig.  Látum nýlenduveldin sćkja málin fyrir dómstólum.  Vonum svo ţađ bezta.  Reiknum svo ađ afkomendur okkar ţurfa ekki ađ greiđa feita-Tékkann. 

facebook

Er alvarleg ađ hugsa um ađ hćtta á facebook?! 

Nei, kannski ekki alveg strax, ţví plúsarnir eru enn miklu fleiri en mínusarnir.  Hef kynnst mörgu nýju skemmtilegu fólki.  En líka endurnýjađ ágćt kynni viđ fólk, sem ekki hafa veriđ mikil síđustu áratugina.  Gamla ćttingja, vini og skólafélaga.

Ţađ eru samt bara ţessi örfáu sem teljandi eru á annarri hendi.  Á tćplega 700 facebook vini.  Örfáir hafa hent mér út eđa jafnvel hafnađ vináttu.  Ţetta eru kannski ćttingjar, eđa einhverjir gamlir kunningjar sem hafa einhverjar skrítnar ástćđur.

En ţetta er geymt en ekki gleymt.  Ţiđ örfáu sem hafa kramiđ hjarta mitt.  Nöfn ykkar verđa geymd í sálartetrinu nćstu árin.

Ţađ er svo skrítiđ ađ ţessir fáu einstaklingar hafa kannski brosađ breiđast og viljađ spjallađ manna mest ţegar mađur hefur hitt ţađ.  Viljađ skiptast á símanúmerum og veriđ međ álíka falsheit. 

Núna er mađur amk er mađur farinn ađ skođa viđkomandi einstakling gaumgćfilega hvort hann sé týpa til ađ líka ţetta samskiptaform áđur en mađur býđur viđkomandi "vináttu".  Ef viđkomandi er bara međ 20-100 vini er líklegt ađ hann vilji ekki safna. 

Litiđ dćmi.  Ég hef ađeins einu sinni hafnađ vináttu.  Einn furđufuglinn vildi einu sinni vera bloggvinur minn en ákvađ síđan einn daginn ađ hreinsa mig út.  Síđar sá hann mig á facebook og vildi verđa facevinur minn.

Ţvílíkt fífl.  Tala aldrei viđ hann aftur Wink

 


Loksins!

Loksins unnu Haukar mitt liđ í Hafnarfirđi fótboltaleik. Held međ ţeim ţví ţeir eru međ svo marga góđa, en eldgamlar stjörnur. Get ekki haldiđ međ FH sem er svona Franco-fasista-liđiđ í Hafnarfirđi. Ef ég vćri Hafnfirđingur ţá byggi ég á Völlunum eđa í Áslandinu og myndi ţví sjálfkrafa halda međ Haukum. Fyrir tveim árum var ég ađ skođa 50. milljón króna einbýlishús á Völlunum. Var fúlasta alvara, enda efnahagshruniđ ekki komiđ á dagskrá seinni hluta sumars 2008. Unga konan hjá REMAX fannst heldur ekkert ađ ţessu. Kaupi mér flott einbýlishús ţegar ég fć stóra lottóvinninginn, hvenćr sem ţađ nú verđur. Ţá flytur mađur klárlega á Vellina. Áfram HAUKAR!

Biskupsmáliđ II

Saklaus unz sekt er sönnuđ.  Karl Sigurbjörnsson er góđur mađur og hann er ađ reyna ađ gera sitt bezta.  Hvađ vilja menn ađ gert sé, dćmt yfir ţeim dauđu eđa?

Víkingaskákin í Kastljósi á RÚV!

Víkingaskákin tók kipp í vetur, eftir mörg mögur ár.  Viđ höfum veriđ c.a sex strákar sem hafa hist nokkrum sinnum á ári síđan 2002.  Fjöldin hefur ekki veriđ ađ angra okkur, enda teljum viđ flestir ađ styrkur Víkingaskákarinnar liggi í sérstöđu hennar.  Skiptir ţá engu máli hvort iđkendur séu sex eđa sexhundrađţúsund.  Viđ sem stöndum ađ Víkingaklúbbnum höfum ţó ákveđiđ ađ halda skákinni gangandi svo lengi sem viđ drögum andan og hver veit nema Víkingaskákin eigi eftir ađ eiga framhaldslíf!

Umfjöllun RÚV um Víkingaskákina má sjá hér:

Bloggsíđa Víkingaklúbbsins hér:


C(ASH)

"Here is a special announcement to the British and Dutch Governments: For your information there is no C in the Icelandic alphabet, so when you ask for Cash, all you get is Ash…"

katla_070504.jpg


Nćsta síđa »

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góđan aldur og í góđu jafnvćgi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband