Færsluflokkur: Bloggar
7.10.2008 | 00:10
10.000 manns
Mín spá er að 10. 000 manns verða gjaldþrota á næstu misserum. Ég hef ekki hundsvit á hagfræði, en núna er allur bærinn að tala um hagfræði. Gengi, gengisvísitala, stýrivextir osf. Spái 50% verðbólgu, en það þýðir 50 % launalækkun. Hvað þýðir það fyrir þá sem tóku gengislán. Váá. Mamma mía.
Sjálfur bauðst mér að taka gengislán í fyrra. 70% lán hjá Frjálsa Fjárfestingabankanum. Því miður gat ég ekki brúað bilið, þannig að ég neyddist til að taka 80% lán hjá Íbúðarlánasjóði. Mikið djöful var ég svekktur. Er ekki eins svekktur í dag, en samt óttast ég næstu daga og vikur.
Í dag er ég ekki í sem verstum málum, en maður veit aldri. Árið 2000 var ég sjálfur á barma gjaldþrots. Skuldaði marga mánuði í afborganir af öllum lánum. Þrjá mánuði hér og þrjá mánuði þar. Vanskilagjöld og dráttarvextir. Hótanir um fjárnám osf. Þessi tími herti mig mikið og ég komst að mestu úr þessu. Tók til hjá mér á mörgum sviðum. Ég verð kannski ekki sá fyrsti sem verður gjaldþrota, en maður veit aldrei.
Mér skilst að efnahagslægðir taki yfirleitt mörg ár. Þetta lagast ekki á morgun og við skulum samt ekki láta hugfallast. Þetta lagast allt vonandi.
Ég var að vinna í fiski á Kirkjusandi í gamla daga. Síðan þótti mér skrítið að ganga um á marmaragólfinu á Kirkjusandi rúmlega áratug síðar. Hvernig væri nú að breyta þessu húsi aftur í frystihús og þjóðin læri nú að vinna almennilega. Fannst rosalega gaman að sjá minn gamla vinnufélaga fyrir utan Kirkjusand, daginn sem íhaldið rændi bankanum. Hann talaði um skrítna hluti. Það var líka margt skrítið brallað á Kirkjusandi í gamla daga.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.10.2008 | 10:02
Aldrei?
![]() |
Mætt snemma til funda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
4.10.2008 | 01:24
Djók
Davíð Oddsson og Björn Bjarnason sitja saman í einu flugi. Þegar Davíð segir skyndilega.
-Ef ég myndi henda þúsund krónum út um gluggann, þá myndi ég gera eina persónu glaða.
-Björn svarar og segir. Ef ég myndi henda 10-þúsund út um gluggann, þá myndi ég gera 10 persónur glaða í dag.
-Flugstjórinn hlustar eftir þeirra tali og segir til þeirra. Ef ég myndi henda ykkur báðum út af fluginu. Þá myndi ég gleðja heila þjóð!!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.9.2008 | 07:16
Samsæri
Þetta er auðvitað sæmsæri hjá okkar mönnum
![]() |
Telur Stoðir ekki fara í þrot |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.9.2008 | 15:08
Aðgerðir
Við Sjálfstæðismenn þurfum núna að standa saman. Hart er sótt að okkur. m.a fyrir það sem Björn Bjarnason gerði, með því að bola Jóhanni lögreglustjóra burt. En við þurftum að gera þetta því miður. Jóhann neitaði að handtaka Jón Ásgeri hérna um árið. Það gengur ekki að menn séu að neita að framfylgja skipunum. Skipanir koma frá æstu stöðum og ef menn hunsa þær þá verða menn að finna sér aðra vinnu. Alveg eins og þegar Þorarinn Þórarinsson hjá Símanum fór að semja við Skífu Jón um skuldir í staðinn fyrir að gjaldfella allt á hann eins og foringinn okkar þáverandi vildi. Auðvitað verða menn að hlýða í einu og öllu. Það vantar alla hræðslu í þjóðfélagið í dag. Núna tjá menn sig út og suður og jafnvel góðir Sjálfstæðimenn eru með eigin skoðanir. Þess vegna verðum við að fá einhvern góðan ráðherra fyrir Þorgerði Katrínu. Hún er ekki að hlýða skipunum og hún átti aldrei að vingast við Ingibjörgu Sólrúnu. Hún vissi alveg að foringinn okkar í Seðlabankanum yrði brjálaður. Sama á við um Guðlaug Þór. Hann á auðvitað ekki að láta svona...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
26.9.2008 | 17:54
Kominn aftur!
Jæja, ég vil ekki bregðast vinum mínum. Ekki leið nema 10. mínútur þar til ég hætti við að hætta hérna á Moggabloggi. Vil ekki missa ykkur kæru vinir, þótt ritstífla angri mig um stund. Hef nóg að gera í Háskólanum við skriftir, þótt ég fari ekki að bulla hérna öllum stundum. Læt þó heyra í mér eins og ég get, m.a þegar við Sjálfstæðimenn berum gæfu til að fá Davíð aftur í fársætiráðherrann. Þá förum við aftur að blómstra, því þá mun hann losa okkur við alla djöfulsins lýðskrumara og Evrópufávita. Annars á ég marga vini og kunningja sem vilja hafa samband við mig hérna. Það eru ekki allir á Facebook, en þar má m.a finna Masterinn og fjölskyldu hans. Svo minni ég á einlægt æfingablogg og síðuna hjá Viktoríu. Fyrirgefið mér allir gamlir bloggvinir.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.9.2008 | 17:42
Pása
Svo er komið hjá mér akkúrat núna.
Ég kveð í bili, en kíki aftur þegar betur stendur á.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2008 | 21:00
Scot Mendelson lyftir Harley
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.9.2008 | 18:42
Hlutabréf
![]() |
Björgunarhringur dugar skammt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.9.2008 | 12:37
Já
![]() |
Flundra í Kópavogslæk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Spurt er
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Vopnahlé ekki á pútínskum forsendum
- Ekki hægt að treysta Pútín
- Skiptust á stríðsföngum
- Selenskí ekki að kaupa páskavopnahlé Pútíns
- Pútin tilkynnir páskavopnahlé
- Hæstiréttur skipar Trump að stöðva brottvísanirnar
- Þekkti ekki fórnarlömbin
- Draga helming herliðsins til baka frá Sýrlandi
- Einn látinn eftir óeirðir á KFC-matsölustað
- 10 ára barni rænt af manni sem það kynntist á Roblox
Fólk
- Veikindafríi Palla formlega lokið
- Ég hafði uppi mjög sterkar varnir
- Katrín á Aldrei fór ég suður
- Ryan Gosling í nýrri Stjörnustríðsmynd
- Ísland vekur athygli í nýju tónlistarmyndbandi
- Finnst ég í raun ekki tilheyra neins staðar
- Amanda Bynes mætt á OnlyFans
- Fyrrverandi eiginkona Scottie Pippens velur sér annan yngri
- Amma Rutar í ástarleit á Tinder
- Opnar sig um skilnaðinn við Bill Gates
Íþróttir
- Njarðvík - Keflavík, staðan er 62:60
- Aston Villa - Newcastle, staðan er 4:1
- Már hetja Fram í úrvalsdeildarslag
- Oddaleikur eftir mikinn spennuleik í Breiðholti
- Rautt spjald og vafasamir dómar (myndskeið)
- Haukar í undanúrslit og mæta Fram
- Endurkomusigur Þórsara
- Barcelona vann ótrúlegan sjö marka leik
- KR skoraði 11 mörk nýju mennirnir skoruðu fyrir Val
- City gekk frá Everton í lokin sex mörk í London
Viðskipti
- Svipmynd: Netárásir varða allt samfélagið
- Gríðarleg aukning í framrúðutjónum
- Auka hlutafé um 800 milljónir
- Rökræðið
- Þurfum að horfa til samkeppnishæfni
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
- Óvarlegt að refsa með verri kjörum
- Hampiðjan greiddi þrjá milljarða fyrir indverskt félag