Færsluflokkur: Bloggar
15.9.2008 | 12:22
Ballið er bara að byrja
![]() |
Hrun á öllum mörkuðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
13.9.2008 | 23:47
Ertu kannski karl?
![]() |
Carl Lewis: Heimskulegt að draga ekki árangur Bolt í efa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
13.9.2008 | 03:35
Gamalt
![]() |
Nýtt myndband um FL Group |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.9.2008 | 17:47
Hvar er Siggi Sig?
Einn bloggvinur minn er nú gufaður upp. Hann heitir Sigurður Sigurðarson og fór víst mikinn á bloggheimum. Ekki vissi ég mikið um þennan karl annað en að hann var gamall sjóari, kommúnisti og hélt með KR. Annars virtist þetta vera besti karl og líktist hann pínulítið gömlu rúnumristu körlunum sem unnu með mér í Búr og á Kirkjusandi í gamla daga. Gamlir sjóarar sem höfðu prófað ýmislegt í Hull og Hamborg.
Sennilega hefur viðkvæm ritstjón Moggabloggsins lokað á karlinn, alveg eins og á stórvin minn Emil Ólafsson sem fór hamförum á blogginu í fyrra. Það var víst lokað á hann líka.
Ekki þekkti ég Sigurð, en hann virtist þekkja mig ágætlega. Hann var m.a í fjölskyldutengslum við einn þéttan skákmann. Vonandi heilsast honum vel karlinum. Blessuð sé minning hans.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
8.9.2008 | 18:54
8. september
Dr. Ólína Þorvarðardóttir fimmtug í dag
Halldór Ásgrímsson er 61. árs í dag
Carola sænska er 42 ára í dag
Peter Selles var fæddur þennan dag árið 1925
Dagblaðið kemur út í fyrsta sinn árið 1975
Harvard skólinn hefur starfsemi þennan dag
Örlegstaðabardagi var þennan dag
Og Gunnar Fr. Master á afmæli í dag
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
7.9.2008 | 14:26
Spurning?
Spurning hvað félagi okkar Róbert Vasmanjan segi við þessu? Róbert Vasmanjan er íslenskur ríkisborgari af armenskum uppruna. Í gegnum hann kynntist ég hinu mikla hatri sem Armenar bera til Tyrkja. Ef þessar þjóðir ná að "sættast" þá geta allar "þjóðir" sæst.
Og að sjálfsögðu eiga Tyrkir núna að viðurkenna glæpi fyrri aldar. Hvað yrði t.d sagt ef Þjóðverjar hefðu t.d aldrei viðurkennt helförina. "Við" myndum aldrei sætta okkur við það.
Annars eru Tyrkir ágætis fólk og ég get ekki endalaust látið Vasmanjan eða Halim Al hafa áhrif á skoðanir mínar um þessar merku menningarþjóðir. Við Íslendingar þekkjum ekki svona rótgróið hatur.
![]() |
Tyrkir og Armenar vilja sættast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.9.2008 | 14:13
Hroki
![]() |
Tveimur kennt um jafnteflið gegn Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.9.2008 | 22:00
Sestur á bekkinn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
3.9.2008 | 20:12
Ekki heimsendir!
![]() |
Snjór í Kenýa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.9.2008 | 22:00
Ég held með City
Ég vil bara árétta það að ég er City "fan" í leyni. Hef haldið með þeim frá barnæsku, en þegar þeim hefur gengið illa (sem er reyndar alltaf), þá hef snúið við þeim baki. Var mjög ánægður með þá fyrri hluta tímabilsins í fyrra, en varð ekki eins ánægður þegar þeir létu Sven Göran þjálfara fjúka. Hvað héldu þessir stjórnendur að þeir væru. Kannski að stjórna besta liði í heimi? Sá brottrekstur var í raun fáránlegur og ég hætti þá að halda upp á tælenska forsætisráðherrann fyrrverandi.
Núna er hins vegar bjartir tímar framundan og við eigum eftir að verða með bestu liðum á Englandi. Verðum þá í hópi með Man. Utd, Chelsea, Arsenal og Liverpool. Kannski verðum við meistarar í vor, hver veit.
Annars er mitt lið Newcastle! Hef haldið með þeim í áratugi, eins og Man. City. Hver segir annars að maður megi ekki halda með fleiri en einu liði. Er það nokkuð bannað? Hver bannar það? Verst ef Newcastle ætlar að reka Kevin Keagan. Hann er auðvitað goðsögn hjá City og Newcastle. Hann kemur þá bara aftur til City, þegar Mark Hughes verður rekinn.
![]() |
Ætlar að fá Ronaldo til Man.City og skáka öllum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Spurt er
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar