Stuđningur

Ég hef ákveđiđ ađ styđja Villa Volgabjór.  Ástćđan er sú ađ ég tel ađ hann sé ennţá Gamli góđi Villi.  Gaurinn vill auđvitađ öllum vel, en hann er sennilega orđinn frekar gamall og gleyminn, sem gerir hann varla verri manneskju fyrir vikiđ.  Skil ekki ţessar árásir fjölmiđlafólks á karlinn í ţessu Rei-máli.  Skiptir ţađ einhverju máli hvort hann ráđfćrđi sig viđ fyrrum borgarlögmannl eđa núverandi borgarlögmann.   Gleymum ţví heldur ekki ađ ţađ voru félagar Villa Volga, dvergarnir sex sem hentu heilu hnífasetti í bakiđ á honum í haust ţegar ţeir klöguđu Villi fyrir Geira Feita (ekki Geira í Goldfinger).  Núna eru dvergarnir orđnir fimm sem eru farnir ađ brugga honum launráđ.  Held ađ Kjartan Magnússon guđfađir nýja meirihlutans styđji Villa heilshugar.   Menn ćttu ađ horfa á allan feril Villa í heild sinni, áđur en menn fara ađ dćma karlinn of hart.  Hann er međ áratuga reynslu úr borgarmálum og hefur veriđ vel liđinn og vinsćll, ţangađ til  ţetta Rei-mál komst upp.  Hann ber ekki einn ábyrgđ á ţví.

Hins vegar tek ég ekki upp hanskann fyrir dýralćknirinn í Hafnarfirđi sem réđ son foringja vors í dómaraembćtti.  Sá gjörningur er og verđur auđvitađ óverjandi.  Ţađ var nefnilega ţessi sami dýralćknir sem gekk harđast í ţví á sínum tíma ađ fella Guđmund Árna Stefánsson fyrir spillingu á sínum tíma.  Man einhver hverjar ávirđingarnar á Guđmund Árna voru?  Snérust ţćr ekki ađ mestu um ráđningar mágs og vinar í einhver verkamannastörf?  Já hver gangrýndi hann mest á sínum tíma?  Ţađ las ég allt um í bók um "Guđmundarmáliđ" upp í Svignaskarđi síđasta sumar.  Guđmundar Árni varđ síđar neyddur til ađ segja af sér ráđherradómi eins og frćgt var.  Dýralćknirinn ćtti ađ vera samkvćmur sjálfum sér og segja af sér.  Villi Volgibjór á hins vegar ađ fá tćkifćri til ađ verđa borgarstjóri aftur.  Áfram VILLI.   


mbl.is Forstjóri OR álitsgjafinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Margt athyglisvert skrifađ hérna og kannski smávegis í kaldhćđni.. Og ţađ er ekki
nema  von. Stjórnmálamenn samtímans hafa svo sannarlega kallađ yfir sig verđskuld
 gagnrýni og háđsglósur. Ţađ er ţó smá virđingarbragur á ţćtti ábyrgđar víđa
erlendis ađ stjórnmálamađur sem er sannarlega uppvís ađ undarlegum ráđningum, verđur
ađ segja af sér ţegar almennum kjósendum sem samráđherrum, er ofbođiđ.. og misbođiđ svo mađur noti mikiđ notađan frasa um ţessar mundir.  A.

Alma (IP-tala skráđ) 10.2.2008 kl. 18:20

2 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

Samt minnir ţetta mig alltaf á Guđmundar Árnamáliđ.  Ef menn hafa ekkert bakaland í flokki sínum er honum oftast fórnađ.  Ef menn standa hins vegar saman, ţá gerist ekkert.  Tökum dćmi:  Tveir menn ákváđu ađ Ísland tćki ţátt í Írakstríđinu.  Allir vita ađ ţeir komust upp međ ţađ.

Gunnar Freyr Rúnarsson, 12.2.2008 kl. 19:55

3 identicon

Ha, ha! Góđur

Alma (IP-tala skráđ) 13.2.2008 kl. 22:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góđan aldur og í góđu jafnvćgi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Fćrsluflokkar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband