Nettur afleikur

Þessi staða kom upp í síðust umferð á Íslandsmóti skákfélaga um helgina.  Hvítur hafði þegar hér kom við sögu misst niður stöðuna og svartur var komið með örlítið betra.  Svartur lék síðast 32...Re6, en í staðin hefði hann átt að leika Rd5.  Hvítur hefði nú getað fengið yfirburðarstöðu með hinni nettu fórn 33. Hxe6, en í staðin lék Masterinn Hd7, sem var svarað með Rc5 og svartur vann nokkrum leikjum síðar.   Gunnar Fr. úr Víkingasveitinni stýrði hvítu mönnunum, en svart hafði fyrsta borðs maður Fjölnis-B, Erlingur Þorsteinsson.  Það var tölvuforritið Fritz sem fann hinn hinna nettu fórn Hxe6.  Eftir 32. Hxe6, hefði framhaldið getað orðið 

32. Hxe6 fxe6

33. Rxh4 

Og svartur ræður ekki við hótanir hvíts. 

 

Hvítt : Gunnar Fr. Rúnarsson

Svart: Erlingur Þorsteinsson

1. d4 d5 2. Nc3 {3} Nf6 {0} 3. e4 e6 4. Bg5 Be7 5. exd5 exd5 6. Nf3 Bg4 7. h3 Bh5 8. Be2 Nbd7 9. O-O O-O 10. Ne5 Bxe2 11. Qxe2 c6 12. f4 Re8 13. Rae1 Nf8 14. Kh2 Ne4 15. Nxe4 dxe4 16. Qh5 g6
17. Bxe7 Qxe7 18. Qh6 Ne6 19. f5 Nxd4 20. Ng4 Kh8 21. c3 Nb5 22. f6 Qf8 23. Qxf8+ Rxf8 24. Rxe4 h5 25. Ne5 Rad8 26. a4 Nc7 27. g4 Rd2+ 28. Kh1 h4 29. g5 Kg8 30. Nf3 Rxb2 31. Rd1 Ne6



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

Svartur verður því að fórna hróknumfyrir frelsingja hvíts, en það eina leiðin til að halda skákinni gangandi.

Gunnar Freyr Rúnarsson, 3.3.2008 kl. 01:48

2 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

Sjálfur fékk ég 5 vinninga af sjö á fyrsta borði.  Það væri auðvitað undir venjulegum kringumstæðum góður árangur, en heppnin var með mér í fyrri hlutanum, en í tveim síðustu hefði ég átt að róa mig.  Skákin sem ég tapaði gegn Austurlandi var léleg og svo hafnaði ég jafnteflisboði í þessari skák og lagði of mikið á stöðuna um tíma.  Það var óþarfi, því við vorum þá þegar búnir að klúðra 3. deildarsætinu fyrir síðust umferð. 

Gunnar Freyr Rúnarsson, 3.3.2008 kl. 14:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góðan aldur og í góðu jafnvægi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 4770

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband