6.3.2008 | 07:15
Tilverurétturinn
Eftir ađ hafa reynt ađ svindla á Sveinbirni Sigurđssyni skákmeistara um daginn hef ég ákveđiđ ađ hvíla alla taflmennsku í bili. Víkingaklúbburinn er auđvitađ ennţá eitt af mínum áhugamálum, en nćsta keppni er ekki fyrr en nćsta haust. Ţá verđum viđ vonandi búnir ađ styrkja liđiđ enn meir, ţannig ađ viđ verđum enn betri. Núna hefur mađur tekiđ fram lyftingaskóna aftur og stefnan tekin á léttar bćtingar. Slćm meiđsli frá síđasta sumri sitja enn á sálinni. Stefnan var tekin á pílukastkeppni og golf, enda hafđi eitthvađ lćknafífliđ hvatt mig til ađ hćtta ađ ćfa međ lóđum. Á mánudaginn prófađi ég svo bekkpressuslopp, sem ég hafđi faliđ í kassa í hálft ár. Ţrátt fyrir talsvert máttleysi og tćknivitleysu, náđi ég ţó ađ lyfta 180 kg í bekkpressu. 180 kg í bekkpressubol er tilverurétturinn. Tilverurétturinn ţýđir eins og nafniđ bendir til kynna, muninn á manni og krypplingi. Tilverurétturinn í bekkpressu er 150 kg, en ég las einhverstađar ađ tilverurétturinn í útbúnađi vćri 180 kg. Ef menn taka hins vegar undir 100 kg í bekkpressu eru ţeir ekki einu sinni krypplingar. Ţeir teljast vera gay. Gay-ţyngdin er ţví ennţá 100 kg.
Spurt er
Hvað á ég að gera á HM?
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
shit.... en ef mađur er bara 70 kg og ekki í ćfingu???
ţú getur alltaf komiđ til okkar og fengiđ tilsögn í skákinni vćni.
arnar valgeirsson, 6.3.2008 kl. 09:33
Ţađ er alveg rétt. Meira en 90% manna taka ekki yfir 100 kg í bekkpressu. EN hins vegar er ákveđiđ "joke" í gangi, m.a um ţessa gay-ţyngd. Ég fann ţetta ekki upp og ţetta hefur bara virkađ hvetjandi á ađ menn ađ komist yfir ţennan múr. Man t.d eftir einum leikara sem ćfđi međ okkur í Orkulind. Hann var í góđu formi, en átti bara 97.5 kg í bekkpressu. Hann gerđi ţó nokkrar tilraunir viđ "g- múrinn". Hann náđi á endanum markmiđi sínu og eins og svo oft gerist ţá tók hann miklu meira á endanum. 200 kg múrinn er líka mikill sálfrćđilegur ţröskuldur og hef ég fullan hug á ađ klára ţađ dćmi.
Gunnar Freyr Rúnarsson, 6.3.2008 kl. 16:32
http://kraftaheimar.net/?p=646#comments
Sir Magister (IP-tala skráđ) 6.3.2008 kl. 21:32
Ţađ er dálítiđ gaman ađ ţessari gođsögn um ríkidćmi mitt
Jú, ég á 100.000 kr bíl og tveggja hćđa hús í Tćlandi, en varla mikil verđmćti í ţví. Ţeir hjá innheimtudeild RUV myndu seint segja ađ ég sé auđkýfingur...
Gunnar Freyr Rúnarsson, 7.3.2008 kl. 12:47
Ţađ er nú stađreynd ađ ţú ert tveggja íbúđa eigandi í Reykjavík og önnur ţeirra 4 herbergja burtséđ frá húsi í Tćlandi..Menn tala nú um minna en svona greifahátt:
http://kraftaheimar.net/?p=362#comments
Sir Magister Cat (IP-tala skráđ) 7.3.2008 kl. 19:04
Jćja, ţetta eru nú reyndar tvö hús út í Tćlandi
Gleymum ţví ekki ađ hér á Íslandi er allt ađ fara fjandans til. Bráđum kemur hérna óđaverđbólga, c.a 30%. Gengiđ fellur um 20% og kjarasamningar falla úr gildi. Svo fellur fasteignarmarkađurinn. Húsin okkar verđa verđlaus. Jćja kannski er bara gott ađ vita af húsunum út í Tćlandi
Gunnar Freyr Rúnarsson, 7.3.2008 kl. 23:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.