13.3.2008 | 12:19
Ruslađ upp
Ég skellti mér á Reykjavík Blitz í gćr. Í fyrstu umferđ náđi ég ađ sigra andstćđing minn, en í umferđ tvö dróst ég á móti ítölskum unglingi Caruana Fabiano ađ nafni. Sá hafđi tapađ fyrir Hannesi Hlífari í nćstsíđustu umferđ á alvörumótinu um daginn. Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ litli Ítalinn náđi ađ rusla mér upp í báđum skákunum. Auđvitađ var mađur ferlega fúll, enda lék ég af mér heilum hrók i seinni skákinni og í ţeirri fyrri tefldi ég byrjunina kolvitlaust. Í nćstu umferđum hélt svo "Ítalinn" ungi uppteknum hćtti og lagđi hvern stórmeistarann ađ velli međ ótrúlega frísklegri taflmennsku. Viđ hvern sigur Ítalans lyftist brúnin á mér, ţví fljótlega gerđi ég mér grein fyrir ţví ađ gaurinn var klárlega einn af bestu hrađskákmönnum í heimi. Enda komst hann í undanúrlit mótsins, en tapađi ţá óvćnt fyrir sterkum Írana. Kínverjinn Wang Hao tók svo Íranan í úrslitaeinvíginu.
Spurt er
Hvað á ég að gera á HM?
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.