15.7.2008 | 20:11
Of seint
Ég er sennilega orðinn of gamall í þetta afbrigði af skák. Æfði þó karate hjá Atla Karate fyrir rúmlega tíu árum síðan. Það var í karatefélagi Reykjavíkur. Einnig prófaði ég kickbox hjá Jimmy nokkrum, en gerði varla mikið meira, en að versla af honum boxhanska. Ég hefði kannski kýlt á svona íþrótt fyrir c.a tíu árum, en maður á kannski aldrei að segja aldrei. Ég væri t.d alveg til í að æfa þetta afbrigði og kannski að keppa í öldungaflokki. Lofa þó engu um árangur, en þetta gæti samt verið skemmtilegt. Hins vegar hefur maður oft verið að hugsa um einhverskonar útfærslu af skákmóti, kraftlyftingamóti, lyftingamóti og aflraunum. Það er auðvitað endalaust hægt að búa til nýjar útfærslur af slíku. Ég þekki samt nokkra skákmenn sem gætu keppt í þessu afbrigði.
Skákbox nýtur vaxandi vinsælda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spurt er
Hvað á ég að gera á HM?
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Fram - Stjarnan, staðan er 19:11
- Viggó óstöðvandi í naumum sigri
- Gerðu landsliðsmarkverðinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram
- Landsliðskonan öflug í tapi
- Slóveninn að glíma við meiðsli
- Fyrrverandi landsliðsmanni hraðað á sjúkrahús
- Rannsaka enn mál dómarans
- Verður áfram í Garðabæ
- Hafsteinn Óli lék fyrir Grænhöfðaeyjar
Athugasemdir
Ha, ha ! Mér finnst hún skondin tillagan um hagyrðinga-skák-glímukeppnina
Efa ekki að Gunzinn yrði góður í þessu !
Alma (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 19:08
Já, menn eru meira að segja að bjóða í mig. Hefði kannski ekki átt að skorast undan eins og gamlingi
http://hornid.com/cgi-bin/mwf/topic_show.pl?tid=8161
Gunnar Freyr Rúnarsson, 17.7.2008 kl. 09:01
Ha? Skorast undan?? Þú myndir massa þetta ,eins og allt annað
Áfram Gunni boxari!
Þarf mar nokkuð að fara,að passa sig???
Guðrún (IP-tala skráð) 17.7.2008 kl. 09:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.