Mikið afrek

Þetta afrek Benedikts er sennilega eitt mesta íþróttaafrek Íslendings.  En hann fær nú samt ekki styttuna góðu frá Íþróttafréttamönnunum.  Sundið sjálft virðist hafa tekið sextán klukkutíma og ég held bara að þetta afrek sé mun meira, en þegar Grettir Ásmundarson synti yfir í Drangey með eldinn á sínum tíma.  En hver trúir þessum sögum um Gretti?  Ég hef reyndar alltaf gert það.  Sjálfur nenni ég ekki að synda neitt sjálfur.  Skrepp þó í sund í dag eftir æfingu, en ekki til að synda.  Ætla að skreppa í sjávarpottinn, ef hann er þá opinn. 
mbl.is Tókst að synda yfir Ermarsund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Aldeilis glæsilegt afrek hjá Benna  garpi Þó við hin flokkumst séum slöpp í sundi þá "rúlar" heiti potturinn Það kallast meðvirkni! Sjáumst þar...

Alma (IP-tala skráð) 17.7.2008 kl. 19:10

2 Smámynd: arnar valgeirsson

þetta var þokkalegasti sprettur hjá dúddanum. hefði gefist upp skrilljón sinnum á leiðinni.

en kannski kann hann ekki að skipuleggja skákmót? eða elda góðan fiskrétt....

það kann ég sko.

arnar valgeirsson, 17.7.2008 kl. 23:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góðan aldur og í góðu jafnvægi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 4775

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband