Meistari

Masterinn náđi ađ vinna 125 kg flokkinn á Íslandsmótinu í réttstöđulyftu á laugardaginn.  Árangurinn var kannski ekki eins góđur og mađur óskađi sér, enda hafa ćfingar veriđ frekar stopular.  Samt gaman ađ fá titilinn og bikarinn sem var auđvitađ glćsilegur.

Úrslit hér:

Ljóđ um Masterinn hér:

Ćfingablogg hér:

Ţrír gamlir skákmenn tóku ţátt í Íslandsmótinu á laugardaginn og svo skemmtilega vildi til ađ ţeir urđu allri Íslandsmeistarar í sínum flokkum.  Sverri Sigurđsson (2021 eló stig) sigrađi í 125 kg flokki međ 310 kg, sem er Íslandsmet hjá Metal.  Gunnar Fr. Rúnarsson (2114 eló stig) sigrađi í 110 kg flokki međ 255 kg og Kári Elíson (2050 íslensk stig) sigrađi í 82.5 kg flokki međ 250 kg.  Kári hefur m.a náđ mjög góđum árangri í bréfskák.  Einnig eru ţeir Kári og Sverri stigaháir á Queenalice skák-servernum, en Kári er ţar stigahćstur allra.

Sigurjón Ólafsson kom manna mest á óvart í mótinu.  Hann keppti í 100 kg flokki (sem betur fer fyrir Masterinn) og sett glćsilegt Íslandsmet 287.5 kg.  Bjarki fóstbróđir hans stóđ sig líka vel, en tapađi naumlega fyrir Sverri Sigurđssyni. Sir-Magister átt líka endurkomu ţegar hann sigrađi í 82.5 kg flokki.  Myndin var ekki tekin á mótinu á Eiđistorgi um daginn, heldur var myndin tekin fyrir ţrem árum á Íslandsmótinu í réttstöđu sem haldin var á sama stađ!

spjoti2.jpg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Sigurđsson

Af hverju kalliđ ţiđ ykkur allir nöfnum á eldhús- og hreinlćtistćkjum? Ţađ finnst mér ósmekklegt og ekki passa ţví ţiđ eruđ viđ keppni sveittari en Framsóknarmenn í kirkju. Réttast er ţó ađ óska ţér til hamingju. Ţú hefđir nú ţótt óttalegur tyrđill viđ hliđina á mér ţegar ég var upp á mitt besta engu ađ síđur. Eitt skipti hélt ég á ţremur portkonum samtímis í erlendri höfn ţrátt fyrir ađ vera blindfullur.

Sigurđur Sigurđsson, 2.9.2008 kl. 19:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góđan aldur og í góđu jafnvćgi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Fćrsluflokkar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband