17.8.2009 | 17:46
Byrjaður að blogga aftur!
Jæja, elsku félagar! Ég er byrjaður að blogga aftur eftir sumarfrí og tjá mig um dægurþras líðandi stundar. Efst í heila mér þessa stundina er sú staðreynd að Borgarahreyfingin sprakk að sjálfsögðu í frumeindir sína eins og ég vissi allan tíman. Hélt reyndar að það tæki tæpleg eitt kjörtímabil að rústa þessum smábarnaflokki. En ég segi það enn og aftur að fjórflokkurinn lifir meðan litlu flokkarnir læra ekki smá flokksaga & hana-Nú!
Baldur hermannsson: Sá sem greiðir Borgarahreyfingunni atkvæði sitt er fyrst og fremst óhæfur til þess að hafa kosningarétt.
Hér er eitt myndband til að gleðja Borgarahreyfinguna sálugu. Við Siggi horfum mikið á Dodda saman. Doddi ætti kannski að huga að framboði næst!
Spurt er
Hvað á ég að gera á HM?
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.