5.11.2009 | 01:03
Hvađ á ég ađ gera?

Ţar sem ég tek nú ţátt í ţrem kraftlytingamótum eftir viku, ţá er ég í smá vandrćđum. Hef sennilega sjaldan eđa aldrei veriđ í betra formi, en máliđ er ekki svo einfalt
Ég er skráđur til leiks í ţrem mótum. Í kraftlyftingamóti á fimtudaginn ţar sem keppt er í öllum ţrem greinum kraftlyftinga. Ţar mćti ég rosalegum andstćđinum sem eru margfaldir meistarar, m.a Heims & evrópumeisturum og heimsmethafar. Í kraftlyftingunum ćtti ég ađ bćta minn samanlagđa árangur. Er reyndar ekkert eins góđur í hnébeygjum og ég vonađi og bekkurinn hefđi líka mátt vera betri.
Ég er skráđur til leiks í bekkpressu á sunnudaginn ţar sem ég mćti sjálfum heimsmethafanum í bekkressu í flokki 40-44 ára í single lift. Er ekkert sérstakur í bekkpressu og er í frekar víđum slopp, eftir ađ hafa rifiđ nýja sloppinn minn um daginn. Ég ćtti samt ađ bćta mig.
Ég er skráđur til leiks í réttstöđulyftu ţar sem mínir mestu möguleikar liggja. Stefni á bćtingu c.a 290-300 kg.
En hvađ á ég ađ gera? Á ég ađ taka endalaust á ţví í öllum mótunum, vera ferskur í fyrst og spara mig fyrir deddiđ osf. Ég get eiginleg ekki ákveđiđ mig og biđ ţví um smá hjálp.
2009 WPF WORLDS -- LAS VEGAS, NEVADA, USA !!
Spurt er
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Amazon gerir tilbođ í TikTok: Bann yfirvofandi
- Tollastríđ myndi veikja ríkiđ í vestri
- Tollar Trumps: Sjáđu listann
- Hlutabréfaverđ í Teslu á uppleiđ eftir dýfu
- Úrslitin högg fyrir Trump
- Risastór vettvangur fyrir barnaníđsefni leystur upp
- Heathrow fékk ađvörun nokkrum dögum fyrir lokun
- Finnar vilja út úr jarđsprengjubanni
- Ţúsundir án rafmagns
- Lífstíđ fyrir víg raunveruleikastjörnu
Íţróttir
- Áţreifanleg spenna hjá öllum
- Ótrúlegt sigurmark Ítalans (myndskeiđ)
- Léttara í Leicester en Liverpool
- Egyptinn ţáđi gjöfina međ stćl (myndskeiđ)
- Átti leikmađur Everton ađ fá beint rautt?
- Ţađ allra besta í handboltanum íslenskt?
- Kári borinn af velli
- Smáatriđin féllu međ Valsmönnum
- Er ekki menntađur í ţessum frćđum
- Fagna ţví ađ koma heim og spila í kuldanum
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.