5.11.2009 | 01:03
Hvað á ég að gera?

Þar sem ég tek nú þátt í þrem kraftlytingamótum eftir viku, þá er ég í smá vandræðum. Hef sennilega sjaldan eða aldrei verið í betra formi, en málið er ekki svo einfalt
Ég er skráður til leiks í þrem mótum. Í kraftlyftingamóti á fimtudaginn þar sem keppt er í öllum þrem greinum kraftlyftinga. Þar mæti ég rosalegum andstæðinum sem eru margfaldir meistarar, m.a Heims & evrópumeisturum og heimsmethafar. Í kraftlyftingunum ætti ég að bæta minn samanlagða árangur. Er reyndar ekkert eins góður í hnébeygjum og ég vonaði og bekkurinn hefði líka mátt vera betri.
Ég er skráður til leiks í bekkpressu á sunnudaginn þar sem ég mæti sjálfum heimsmethafanum í bekkressu í flokki 40-44 ára í single lift. Er ekkert sérstakur í bekkpressu og er í frekar víðum slopp, eftir að hafa rifið nýja sloppinn minn um daginn. Ég ætti samt að bæta mig.
Ég er skráður til leiks í réttstöðulyftu þar sem mínir mestu möguleikar liggja. Stefni á bætingu c.a 290-300 kg.
En hvað á ég að gera? Á ég að taka endalaust á því í öllum mótunum, vera ferskur í fyrst og spara mig fyrir deddið osf. Ég get eiginleg ekki ákveðið mig og bið því um smá hjálp.
2009 WPF WORLDS -- LAS VEGAS, NEVADA, USA !!
Spurt er
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Leikbreytir kaupir leiðandi fyrirtæki í rafrænum kortalausnum
- Fjárfestar ætla að koma Algalífi á næsta þrep
- Ástrós Björk og Arnór ráðin til Fossa fjárfestingarbanka
- Stýrivextir óbreyttir
- Vöruframlegð 33% á fyrri hluta árs
- Kaupa helmingshlut í Algalífi
- Vandræðagangur Swatch í Kína
- Nái stjórn á húsnæðismarkaðnum
- Mikill innflutningur á tölvubúnaði vegna gagnavera
- Vaxtaákvörðun á morgun
- Arctic Adventures gerir breytingar
- Svissneskir úraframleiðendur ókyrrast
- Bandarískir neytendur sýndu lit í júlí
- Vantar skýrari áætlun í ríkisfjármálum
- Ingþór tekur við starfi Heiðars hjá BL
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.