Hvađ á ég ađ gera?

dsc_0322.jpg

Ţar sem ég tek nú ţátt í ţrem kraftlytingamótum eftir viku, ţá er ég í smá vandrćđum.  Hef sennilega sjaldan eđa aldrei veriđ í betra formi, en máliđ er ekki svo einfalt

Ég er skráđur til leiks í ţrem mótum.  Í kraftlyftingamóti á fimtudaginn ţar sem keppt er í öllum ţrem greinum kraftlyftinga.  Ţar mćti ég rosalegum andstćđinum sem eru margfaldir meistarar, m.a Heims & evrópumeisturum og heimsmethafar.  Í kraftlyftingunum ćtti ég ađ bćta minn samanlagđa árangur.  Er reyndar ekkert eins góđur í hnébeygjum og ég vonađi og bekkurinn hefđi líka mátt vera betri.

Ég er skráđur til leiks í bekkpressu á sunnudaginn ţar sem ég mćti sjálfum heimsmethafanum í bekkressu í flokki 40-44 ára í single lift.  Er ekkert sérstakur í bekkpressu og er í frekar víđum slopp, eftir ađ hafa rifiđ nýja sloppinn minn um daginn.  Ég ćtti samt ađ bćta mig.

Ég er skráđur til leiks í réttstöđulyftu ţar sem mínir mestu möguleikar liggja.  Stefni á bćtingu c.a 290-300 kg.

En hvađ á ég ađ gera?  Á ég ađ taka endalaust á ţví í öllum mótunum, vera ferskur í fyrst og spara mig fyrir deddiđ osf.  Ég get eiginleg ekki ákveđiđ mig og biđ ţví um smá hjálp.

2009 WPF WORLDS -- LAS VEGAS, NEVADA, USA !!

November 10-15

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góđan aldur og í góđu jafnvćgi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Fćrsluflokkar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband